19. desember 2006 kl. 17:15,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ársskýrsla grunnskólasviðs.200611117
Gögn voru lögð fram á 172. og 173. fundi og eru nefndarmenn beðnir um að hafa þau meðferðis.
Ársskýrslan lögð fram.%0D%0DTil máls tóku: EHÓ,SAP,BÞÞ,ASG,AKG,GA,GDA,HS,HJ.
2. Fyrirspurn menntamálaráðuneytis varðandi Vinaleið200611125
Gögn voru lögð fram á 172. og 173. fundi og eru nefndarmenn beðnir um að hafa þau meðferðis.
Svar við fyrirspurn lögð fram. %0D%0DTil máls tóku: HS,GDA,ASG,GA,EHÓ,JG,AKG,HJ.%0D%0DFræðslunefnd vill árétta það sem fram kemur í svari sviðsstjóra F&M að Vinaleiðin er valfrjálst sérkennsluúrræði skólanna sem gefist hefur vel og unnið er af starfsmönnum þeirra. Fræðslunefnd vill auk þess benda á að engu trúfélagi hefur verið boðin starfsaðstaða í grunnskólum Mosfellsbæjar.
3. Erindi Heimili og skóla varðandi "Vinaleið"200611099
Gögn voru lögð fram á 172. og 173. fundi og eru nefndarmenn beðnir um að hafa þau meðferðis.
Erindið lagt fram.%0D%0DSviðsstjóra falið að svara erindinu í samræmi við svör við fyrirspurn menntamálaráðuneytis.
4. Bréf Menntamálaráðuneytisins varðandi fjölgun nemenda í raunvísindum og raungreinum.200611088
Gögn voru lögð fram á 172. og 173. fundi og eru nefndarmenn beðnir um að hafa þau meðferðis.
Bréfið lagt fram.%0D%0DTil máls tóku: HS,ASG,EHÓ,SAP,GA,HJ.%0D%0DFræðslunefnd óskar eftir svörum frá grunnskólunum varðandi það, hvort eða hvernig þeir hyggjast bregðast við erindi menntamálaráðuneytisins.
5. Nýbúakennsla200612132
Minnisblað grunnskólafulltrúa lagt fram.%0D%0DTil máls tóku: HS,GDA,SAP,GS,HJ,BÞÞ,ASG.%0D%0DSkólaskrifstofu Mosfellsbæjar falið að fara yfir stöðu málaflokksins í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar og jafnframt upplýsa fræðslunefnd um stöðu mála í nágrannasveitarfélögunum.
6. Skóladagatal - Ályktun frá starfsmönnum Varmárskóla200609170
Minnisblað sviðsstjóra lagt fram, auk ályktunar frá starfsmönnum Varmárskóla yngri deildar vegna gerðar skóladagatals fyrir skólaárið 2007-8.%0D%0DTil máls tóku: HS,GDA,AKG,SAP,GA,GS,ASG,HJ,EHÓ.%0D%0DSkólaskrifstofu falið að undirbúa gerð skóladagatals fyrir skólaárið 2007-8 með sama hætti og undanfarin ár.
7. Skýrslur um skólahald á Íslandi frá ráðuneyti og Sambandi íslenskra sveitarfélaga200612147
Þar sem skýrslurnar eru lagðar fram til kynningar eru þær eingöngu sendar í rafrænu formi til fundarmanna.
Skýrslurnar lagðar fram.