Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

19. desember 2006 kl. 17:15,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Árs­skýrsla grunn­skóla­sviðs.200611117

      Gögn voru lögð fram á 172. og 173. fundi og eru nefndarmenn beðnir um að hafa þau meðferðis.

      Árs­skýrsl­an lögð fram.%0D%0DTil máls tóku: EHÓ,SAP,BÞÞ,ASG,AKG,GA,GDA,HS,HJ.

      • 2. Fyr­ir­spurn mennta­mála­ráðu­neyt­is varð­andi Vina­leið200611125

        Gögn voru lögð fram á 172. og 173. fundi og eru nefndarmenn beðnir um að hafa þau meðferðis.

        Svar við fyr­ir­spurn lögð fram. %0D%0DTil máls tóku: HS,GDA,ASG,GA,EHÓ,JG,AKG,HJ.%0D%0DFræðslu­nefnd vill árétta það sem fram kem­ur í svari sviðs­stjóra F&M að Vina­leið­in er val­frjálst sér­kennslu­úr­ræði skól­anna sem gef­ist hef­ur vel og unn­ið er af starfs­mönn­um þeirra. Fræðslu­nefnd vill auk þess benda á að engu trú­fé­lagi hef­ur ver­ið boð­in starfs­að­staða í grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar.

        • 3. Er­indi Heim­ili og skóla varð­andi "Vina­leið"200611099

          Gögn voru lögð fram á 172. og 173. fundi og eru nefndarmenn beðnir um að hafa þau meðferðis.

          Er­ind­ið lagt fram.%0D%0DSviðs­stjóra fal­ið að svara er­ind­inu í sam­ræmi við svör við fyr­ir­spurn mennta­mála­ráðu­neyt­is.

          • 4. Bréf Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins varð­andi fjölg­un nem­enda í raun­vís­ind­um og raun­grein­um.200611088

            Gögn voru lögð fram á 172. og 173. fundi og eru nefndarmenn beðnir um að hafa þau meðferðis.

            Bréf­ið lagt fram.%0D%0DTil máls tóku: HS,ASG,EHÓ,SAP,GA,HJ.%0D%0DFræðslu­nefnd ósk­ar eft­ir svör­um frá grunn­skól­un­um varð­andi það, hvort eða hvern­ig þeir hyggjast bregð­ast við er­indi mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins.

            • 5. Ný­búa­kennsla200612132

              Minn­is­blað grunn­skóla­full­trúa lagt fram.%0D%0DTil máls tóku: HS,GDA,SAP,GS,HJ,BÞÞ,ASG.%0D%0DSkóla­skrif­stofu Mos­fells­bæj­ar fal­ið að fara yfir stöðu mála­flokks­ins í leik- og grunn­skól­um Mos­fells­bæj­ar og jafn­framt upp­lýsa fræðslu­nefnd um stöðu mála í ná­granna­sveit­ar­fé­lög­un­um.

              • 6. Skóla­da­gatal - Álykt­un frá starfs­mönn­um Varmár­skóla200609170

                Minn­is­blað sviðs­stjóra lagt fram, auk álykt­un­ar frá starfs­mönn­um Varmár­skóla yngri deild­ar vegna gerð­ar skóla­da­ga­tals fyr­ir skóla­ár­ið 2007-8.%0D%0DTil máls tóku: HS,GDA,AKG,SAP,GA,GS,ASG,HJ,EHÓ.%0D%0DSkóla­skrif­stofu fal­ið að und­ir­búa gerð skóla­da­ga­tals fyr­ir skóla­ár­ið 2007-8 með sama hætti og und­an­farin ár.

                • 7. Skýrsl­ur um skóla­hald á Ís­landi frá ráðu­neyti og Sam­bandi ís­lenskra sveit­ar­fé­laga200612147

                  Þar sem skýrslurnar eru lagðar fram til kynningar eru þær eingöngu sendar í rafrænu formi til fundarmanna.

                  Skýrsl­urn­ar lagð­ar fram.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:20