21. apríl 2009 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Fjárhagsaðstoð, þróun útgjalda árið 2009200904058
Máli vísað af 132. fundi fjölskyldunefndar.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Fjölskyldunefnd lýsir ánægju yfir framlögðum upplýsingum, en stefnt er að því að tölfræðilegar upplýsingar verði lagðar fram ársfjórðungslega. </DIV></DIV></DIV>
3. Hvatning til sveitarfélaga vegna málefna barna og unglinga200904120
<DIV>%0D<DIV>Lagt fram.</DIV></DIV>
4. Mótun mannauðsstefnu200809453
<DIV>%0D<DIV>Mannauðsstjóri kynnti drög að mannauðsstefnu, innleiðingu hennar og yfirlit yfir lykilþætti stefnunnar. Að lokinni kynningu fór fram umræða um drögin. Nefndin gerir ekki athugasemd við drögin.</DIV></DIV>
5. Jafnréttisdagur Mosfellsbæjar 2009200904125
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Mannauðsstjóri greindi frá hugmyndum um jafnréttisdag í Mosfellsbæ 18. september 2009. Hún kynnti einnig önnur verkefni á sviði jafnréttismála sem eru á döfinni.</DIV></DIV></DIV>
Fundargerðir til staðfestingar
9. Trúnaðarmálafundur - 557200904011F
Samþykkt.
10. Trúnaðarmálafundur - 558200904014F
<DIV>Samþykkt.</DIV>