10. júní 2008 kl. 08:00,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Karlahóps Femínistafélags Íslands varðandi umsókn um styrk200805173
Ekki er unnt að verða við beiðninni þar sem úthlutun styrkja fyrir árið 2008 hefur þegar farið fram. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ í október ár hvert. %0DUmsóknir fyrir árið 2009 skulu berast þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, 1. hæð á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 30.nóvember 2008. Eyðublöðin má nálgast í þjónustuverinu og á heimasíðu bæjarfélagsins www.mos.is.%0D
2. Erindi SÁÁ varðandi styrk200805174
Ekki er unnt að verða við beiðninni þar sem úthlutun styrkja fyrir árið 2008 hefur þegar farið fram. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ í október ár hvert. %0DUmsóknir fyrir árið 2009 skulu berast þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, 1. hæð á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 30.nóvember 2008. Eyðublöðin má nálgast í þjónustuverinu og á heimasíðu bæjarfélagsins www.mos.is.%0D
3. Samráðsfundur sveitarfélaga um stefnumótun í málefnum innflytjenda200806061
Lagt fram.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Trúnaðarmálafundur - 514200805022F
Samþykkt.
7. Trúnaðarmálafundur - 515200806007F
Samþykkt.