10. mars 2009 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra varðandi sumar- og helgardvöl fatlaðra barna í Reykjadal200902311
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Fjölskyldunefnd tekur undir orð framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs sem fram koma í minnisblaði dags. 5. mars 2009. Því er vísað á bug að bæjaryfirvöld í Mosfellsbæ hafa ekki sýnt starfsemi félagsins skilning. Nefndin harmar afstöðu framkvæmdastjóra og áréttar að hún sé ekki á rökum reist þar sem honum hefur ítrekað verið leiðbeint um reglur Mosfellsbæjar varðandi úthlutun styrkja. Framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs er falið að kynna málið fyrir stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra. </DIV></DIV></DIV></DIV>
Fundargerðir til staðfestingar
3. Trúnaðarmálafundur - 551200902021F
<DIV>Samþykkt.</DIV>
4. Trúnaðarmálafundur - 552200903002F
Samþykkt.