4. september 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Félagsleg heimaþjónusta200705289
Afgreiðslu máls frestað á 92. fundi fjölskyldunefndar.%0DKynnt greinargerð starfsmanna 17.08.2007. Fjölskyldunefnd getur ekki fallist á beiðni umsækjanda um félagslega heimaþjónustu.
2. Félagsleg heimaþjónusta200705290
Afgreiðslu máls frestað á 92. fundi fjölskyldunefndar.%0DKynnt greinargerð starfsmanna 17.08.2007. Fjölskyldunefnd getur ekki fallist á beiðni umsækjanda um félagslega heimaþjónustu.
3. Liðveisla200706025
Afgreiðslu máls frestað á 92. fundi fjölskyldunefndar.%0DKynnt greinargerð starfsmanna 17.08.2007. Fjölskyldunefnd getur ekki fallist á beiðni umsækjanda um liðveislu.
4. Félagsleg heimaþjónusta200706026
Afgreiðslu máls frestað á 92. fundi fjölskyldunefndar.%0DKynnt greinargerð starfsmanna 17.08.2007. Fjölskyldunefnd getur ekki fallist á beiðni umsækjanda um félagslega heimaþjónustu.
5. Félagslegar íbúðir200707170
Beini um endurskoðun fyrri ákvörðunar sbr bréf dags. 28.08.2007.%0DFjölskyldunefnd samþykkir endurnýjun húsaleigusamnings til 31.12.2007.
8. Trúnaðarmálafundur - 473200708014F
Samþykkt.
9. Trúnaðarmálafundur - 474200708019F
Samþykkt.
Almenn erindi
6. Erindi Dropans varðandi styrktarbeiðni vegna sumarbúða sykursjúkra barna200705310
Ekki er unnt að verða við beiðninni þar sem úthlutun styrkja fyrir árið 2007 hefur þegar farið fram. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar auglýsir eftir umsóknum um styrki til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu í Mosfellsbæ í október ár hvert. %0DUmsóknir fyrir árið 2008 skulu berast þjónustuveri Mosfellsbæjar Þverholti 2, 1. hæð á þar til gerðum eyðublöðum í síðasta lagi 30.nóvember 2007. Eyðublöðin má nálgast í þjónustuverinu og á heimasíðu bæjarfélagsins www.mos.is.