Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. september 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 1. Fé­lags­leg heima­þjón­usta200705289

      Af­greiðslu máls frestað á 92. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.%0DKynnt grein­ar­gerð starfs­manna 17.08.2007. Fjöl­skyldu­nefnd get­ur ekki fall­ist á beiðni um­sækj­anda um fé­lags­lega heima­þjón­ustu.

      • 2. Fé­lags­leg heima­þjón­usta200705290

        Af­greiðslu máls frestað á 92. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.%0DKynnt grein­ar­gerð starfs­manna 17.08.2007. Fjöl­skyldu­nefnd get­ur ekki fall­ist á beiðni um­sækj­anda um fé­lags­lega heima­þjón­ustu.

        • 3. Lið­veisla200706025

          Af­greiðslu máls frestað á 92. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.%0DKynnt grein­ar­gerð starfs­manna 17.08.2007. Fjöl­skyldu­nefnd get­ur ekki fall­ist á beiðni um­sækj­anda um lið­veislu.

          • 4. Fé­lags­leg heima­þjón­usta200706026

            Af­greiðslu máls frestað á 92. fundi fjöl­skyldu­nefnd­ar.%0DKynnt grein­ar­gerð starfs­manna 17.08.2007. Fjöl­skyldu­nefnd get­ur ekki fall­ist á beiðni um­sækj­anda um fé­lags­lega heima­þjón­ustu.

            • 5. Fé­lags­leg­ar íbúð­ir200707170

              Beini um end­ur­skoð­un fyrri ákvörð­un­ar sbr bréf dags. 28.08.2007.%0DFjöl­skyldu­nefnd sam­þykk­ir end­ur­nýj­un húsa­leigu­samn­ings til 31.12.2007.

              • 7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 40200708020F

                Sam­þykkt.

                • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 473200708014F

                  Sam­þykkt.

                  • 9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 474200708019F

                    Sam­þykkt.

                    Almenn erindi

                    • 6. Er­indi Drop­ans varð­andi styrkt­ar­beiðni vegna sum­ar­búða syk­ur­sjúkra barna200705310

                      Ekki er unnt að verða við beiðn­inni þar sem út­hlut­un styrkja fyr­ir árið 2007 hef­ur þeg­ar far­ið fram. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar aug­lýs­ir eft­ir um­sókn­um um styrki til verk­efna á sviði fjöl­skyldu­þjón­ustu í Mos­fells­bæ í októ­ber ár hvert. %0DUm­sókn­ir fyr­ir árið 2008 skulu berast þjón­ustu­veri Mos­fells­bæj­ar Þver­holti 2, 1. hæð á þar til gerð­um eyðu­blöð­um í síð­asta lagi 30.nóv­em­ber 2007. Eyðu­blöðin má nálg­ast í þjón­ustu­ver­inu og á heima­síðu bæj­ar­fé­lags­ins www.mos.is.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30