Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

3. maí 2007 kl. 17:15,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Frí­stunda­mið­stöðv­ar fyr­ir fötluð grunn­skóla­börn200703193

      Bréf frá Lands­sam­tök­un­um Þroska­hjálp lagt fram.

      • 2. Við­mið­un­ar­regl­ur vegna þjón­ustu við fötluð börn og ung­linga til frí­stund­astarfs200704080

        Regl­urn­ar lagð­ar fram.%0D%0DÍ­þrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að stað­festa regl­urn­ar. Áætlað hef­ur ver­ið í fjár­hags­áætlun 2007 fyr­ir út­gjöld­um vegna þessa.

        • 3. Nýt­ing íþrótta­mann­virkja 2007200612134

          Íþrótta­full­trúi fór yfir að­sókn að íþrótta­mann­virkj­um frá ár­un­um 2003-6.

          • 4. Sum­arstarf ÍTÓM200704076

            Íþrótta­full­trúi og tóm­stunda­full­trúi kynntu fjöl­mörg frí­stunda­til­boð sem í boði eru í Mos­fells­bæ árið 2007.

            • 5. Vinnu­skóli Mos­fells­bæj­ar 2007200704075

              Tóm­stunda­full­trúi, stjórn­andi Vinnu­skóla, kynnti starf­semi Vinnu­skóla Mos­fells­bæj­ar sum­ar­ið 2007.

              • 6. Kann­an­ir vegna frí­stunda­selja og dægra­dval­ar200703201

                Kann­an­irn­ar lagð­ar fram.

                • 7. Gervi­grasvöll­ur Íþróttamið­stöðv­ar­inn­ar að Varmá.200705019

                  Tekin var til um­fjöll­un­ar notk­un vall­ar­ins og fram­tíð.

                  • 8. Nefnd­ar­störf - sam­vinna og sam­skipti200704086

                    Rætt var al­mennt um verk­efni nefnd­ar­inn­ar, sam­skipti inn­an nefnd­ar og sam­vinnu við fé­lög og ein­stak­linga.

                    • 9. Árs­skýrsla UMFA 2006200705030

                      Árs­skýrsl­an lögð fram.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:05