Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

31. janúar 2008 kl. 17:15,
bæjarráðssal


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Að­staða fyr­ir MOTOMOS200605117

      Um­sögn af­greidd og send bæj­ar­ráði.

      • 2. Samn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög200801336

        Samn­ing­arn­ir lagð­ir fram.%0D%0DUm er að ræða ann­ars veg­ar af­reks- og styrkt­ar­samn­inga og hins veg­ar sam­starfs­samn­inga við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög um barna- og ung­linga­starf­semi fé­lag­anna.%0D%0DÍ­þrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að ganga frá of­an­greind­um samn­ingi á grund­velli fram­lagðra draga.

        • 3. Að­staða fyr­ir bretta og hjóla­fólk200801340

          Er­indi hef­ur borist frá bæj­ar­stjóra þar sem hann vill upp­lýsa íþrótta- og tóm­stunda­nefnd um sam­töl sem hann hef­ur átt við nem­end­ur 8. bekkj­ar varð­andi inni­að­stöðu fyr­ir bretta- og hjóla­fólk. %0D%0DÞá er bent á að hug­að sé að þess­um mál­um og því velt upp hvort ástæða sé til að skoða þessi mál til fram­tíð­ar, t.d. í tengsl­um við æv­in­týra- og úti­vist­ar­garð í Hvömm­un­um.%0D%0DÍ­þrótta- og tóm­stunda­nefnd mun taka mál­ið til skoð­un­ar í tengsl­um við framan­nefnt eða ef önn­ur til­efni gefast til að bregð­ast við er­ind­inu.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00