Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

11. janúar 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi varð­andi leigu­íbúð "Trún­að­ar­mál"200608173

      Áður á dagskrá 804. fundar bæjarráðs, þar sem bæjarstjóra og félagsmálastjóra var falið að undirbúa svar til bréfritara. Kynnt verða á fundinum drög að svari.%0D

      Til máls tóku: RR, JS, HSv og KT.%0DBæj­ar­stjóri fór yfir og kynnti stöðu er­ind­is­ins. %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að svara er­ind­inu í sam­ræmi við fram­lögð drög og um­ræð­ur á fund­in­um.

      • 2. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús200609178

        Erindið hefur verið til meðferðar í skipulags- og byggingarnefnd. Hér er lagt fram bréf þar sem gerð er athugasemd við afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar.%0D

        Til máls tóku: RR, JS og HSv.%0DAfgreiðsla skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar á er­ind­inu sem hér um ræð­ir var stað­fest í bæj­ar­stjórn á 457. fundi þann 20. des­em­ber 2007.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela tækni- og um­hverf­is­sviði að gefa um­sögn um er­ind­ið.

        • 3. Er­indi Pálma­trés og Verklands v. gatna­gerð íbúða­hverf­is að Grænu­mýri, Rauðu­mýri og Hamra­túni200612168

          Áður á dagskrá 806. fundar bæjarráðs. Hér lagt fram umbeðin umsögn bæjarverkfræðings.%0D

          Til máls tóku: HSv, RR og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að svara bréf­rit­ara í sam­ræmi við um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ings.

          Almenn erindi

          • 4. Bréf yfir­kjör­stjórn­ar v. beiðni um greiðslu vegna starfa við bæj­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar200701009

            Erindi Yfirkjörstjórnar Mosfellsbæjar varðandi störf að yfirkjörstjórnarmálum og þóknanir í því sambandi.

            Til máls tóku: HSv og RR.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­rit­ara til um­sagn­ar.

            • 5. Er­indi Hjart­ar Leon­ard Jóns­son­ar f.h. Vélí­þrótta­klúbbs­ins varð­andi æf­ing­ar- og keppn­is­að­stöðu vél­hjóla­manna við Jóseps­dal200701019

              Vélíþróttaklúbburinn óskar eftir styrk til rekstrar klúbbsins.

              Til máls tóku: RR og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að hafna styrk­beiðn­inni

              • 6. Ósk um leyfi bæj­ar­ráðs til að byggja ein­býl­is­hús að Helga­dals­vegi 7200701022

                Óskað er leyfis til húsbyggingar að Helgadalsvegi 7 í Mosfellsbæ.

                Til máls tóku: HSv, RR, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­sagn­ar bæj­ar­verk­fræð­ings.

                • 7. Er­indi Laga­stoð­ar v. mót­mæli gjald­töku bygg­inga­rétt­ar f.h. Tré­búkka200701053

                  Lagastoð f.h. Trébúkka ehf gerir athugasemdir og setur fyrirvara varðandi innheimtu á byggingarrétti í landi Láguhlíðar.

                  Til máls tóku: SÓJ, RR og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að svara bréf­rit­ara í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                  • 8. Minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings varð­andi stöðu ým­issa verk­legra fram­kvæmda í bæj­ar­fé­lag­inu200701095

                    Á fund­inn mætti und­ir þess­um dag­skrárlið Jó­hanna B. Han­sen bæj­ar­verk­fræð­ing­ur og fór hún yfir og út­skýrði stöðu ým­issa verk­leg­ara fram­kvæmda í bæj­ar­fé­lag­inu.%0D%0DTil máls tóku: JBH, HSv, RR, JS, MM og KT.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:40