4. janúar 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Umsókn Stefáns Erlendssonar um launalaust leyfi200611179
Stefán Erlendsson sækir um launalaust leyfi út skólaárið 2007-2007 þ.e. til og með 31.7.2007.
Til máls tóku: HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að veita umbeðið launalaust leyfi skólaárið 2006-2007 þ.e. til og með 31.7.2007.
2. Erindi eigenda Ekru vegna gatnagerðagjalda út af viðbyggingu200612203
Gerð er athugasemd við álagt gatnagerðargjald og þess farið á leit að það verði dregið til baka.
Til máls tóku: HSv, RR, JS, MM og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.
3. Erindi Sorpu bs varðandi heimilisúrgang200612221
Erindi frá Sorpu bs. þar sem vakin er athygli á samsetningu heimilissorps.
Til máls tóku: RR, KT, MM, JS og HSv.%0DErindið lagt fram og bæjarstjóra að koma ábendingum í erindinu á framfæri við bæjarbúa.
4. Umsagnarbeiðni um reglugerð um stjórnsýsluumdæmi sýslumanna og lögregluumdæmi lögreglustjóra200612223
Erindi þar sem óskað er umsagnar sveitarfélagsins til reglugerðar um stjórnsýslu- og lögregluumdæmi.
Til máls tóku: MM, JS, RR og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að koma ábendingum í samræmi við umræður á fundinum á framfæri við ráðuneytið.
5. Erindi eigenda Ásholts hf. v. endurskoðun álagningu gatnagerðargjalda200612224
Erindi eigenda Ásholts ehf þar sem óskað er endurskoðunar á álagningu gatnagerðargjalda.
Til máls tóku: RR, JS, HSv og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að skoða erindið.
6. Bréf Menntamálaráðuneytisins vegna draga að stefnu í fornleifavernd200612240
Ráðuneytið sendir til fróðleiks og umsagnar drög að stefnu í fornleifavernd.
Til máls tóku: %0DErindið lagt fram. Jafnframt samþykkt að senda erindið til kynningar í skipulags- og byggingarnefnd, menningarmálanefnd og umhverfisnefn.
7. Erindi Fasteignamats Ríkisins varðandi samning um álagningarhluta Landskrár fasteigna200612241
Lagður er fram samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna og óskað eftir heimild til staðfestingar hans.
Til máls tóku:%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila bæjarstjóra að undirrita samning um álagningarhluta Landskrár fasteigna við Fasteignamat ríkisins.
8. Umsókn um lóð200612243
Fyrirtækið Kvarnir ehf sækir um lóð í Mosfellsbæ.
Samþykkt með þremur atkvæðum að ekki sé hægt að verða við umsókninni þar sem skipulagingu lóða á umræddum stað er ekki lokið.