Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

4. janúar 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Um­sókn Stefáns Er­lends­son­ar um launa­laust leyfi200611179

      Stefán Erlendsson sækir um launalaust leyfi út skólaárið 2007-2007 þ.e. til og með 31.7.2007.

      Til máls tóku: HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita um­beð­ið launa­laust leyfi skóla­ár­ið 2006-2007 þ.e. til og með 31.7.2007.

      • 2. Er­indi eig­enda Ekru vegna gatna­gerða­gjalda út af við­bygg­ingu200612203

        Gerð er athugasemd við álagt gatnagerðargjald og þess farið á leit að það verði dregið til baka.

        Til máls tóku: HSv, RR, JS, MM og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að svara er­ind­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

        • 3. Er­indi Sorpu bs varð­andi heim­il­isúrg­ang200612221

          Erindi frá Sorpu bs. þar sem vakin er athygli á samsetningu heimilissorps.

          Til máls tóku: RR, KT, MM, JS og HSv.%0DEr­ind­ið lagt fram og bæj­ar­stjóra að koma ábend­ing­um í er­ind­inu á fram­færi við bæj­ar­búa.

          • 4. Um­sagn­ar­beiðni um reglu­gerð um stjórn­sýslu­um­dæmi sýslu­manna og lög­reglu­um­dæmi lög­reglu­stjóra200612223

            Erindi þar sem óskað er umsagnar sveitarfélagsins til reglugerðar um stjórnsýslu- og lögregluumdæmi.

            Til máls tóku: MM, JS, RR og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að koma ábend­ing­um í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um á fram­færi við ráðu­neyt­ið.

            • 5. Er­indi eig­enda Ás­holts hf. v. end­ur­skoð­un álagn­ingu gatna­gerð­ar­gjalda200612224

              Erindi eigenda Ásholts ehf þar sem óskað er endurskoðunar á álagningu gatnagerðargjalda.

              Til máls tóku: RR, JS, HSv og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að skoða er­ind­ið.

              • 6. Bréf Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins vegna draga að stefnu í forn­leifa­vernd200612240

                Ráðuneytið sendir til fróðleiks og umsagnar drög að stefnu í fornleifavernd.

                Til máls tóku: %0DEr­ind­ið lagt fram. Jafn­framt sam­þykkt að senda er­ind­ið til kynn­ing­ar í skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd, menn­ing­ar­mála­nefnd og um­hverf­is­nefn.

                • 7. Er­indi Fast­eigna­mats Rík­is­ins varð­andi samn­ing um álagn­ing­ar­hluta Land­skrár fast­eigna200612241

                  Lagður er fram samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna og óskað eftir heimild til staðfestingar hans.

                  Til máls tóku:%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita samn­ing um álagn­ing­ar­hluta Land­skrár fast­eigna við Fast­eigna­mat rík­is­ins.

                  • 8. Um­sókn um lóð200612243

                    Fyrirtækið Kvarnir ehf sækir um lóð í Mosfellsbæ.

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ekki sé hægt að verða við um­sókn­inni þar sem skipu­lag­ingu lóða á um­rædd­um stað er ekki lok­ið.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:10