Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

18. september 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Ragna B. Guðbrandsdóttir yfirmaður fjölskyldudeildar


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 1. Ferða­þjón­usta fatl­aðra200708220

      Sam­þykkt að veita akst­urs­styrk fyr­ir allt að 900 kíló­metr­um að upp­hæð kr. 61.200, mið­að við kíló­metra­gjald 28.08.2007.

      • 5. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 41200709012F

        Fund­ar­gerð sam­þykkt.

        • 6. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 475200709003F

          Fund­ar­gerð sam­þykkt.

          Almenn erindi

          • 2. Ferða­þjón­usta fatl­aðra200709064

            Kynnt grein­ar­gerð fé­lags­ráð­gjafa dags. 7. sept­em­ber 2007 ásamt minn­is­blaði fé­lags­mála­stjóra dags. 10. sept­em­ber.%0DSam­þykkt.

            • 3. Er­indi Impru varð­andi "Braut­ar­gengi"200708251

              Fjöl­skyldu­nefnd legg­ur til við bæj­ar­ráð að geng­ið verði frá sam­starfs­samn­ingi við Impru.%0DSam­þykkt.

              • 4. Fram­kvæmd jafn­rétt­isáætl­un­ar200709100

                Lagt er til að þeim til­mæl­um verði beint til bæj­ar­stjórn­ar að kallað verði eft­ir upp­lýs­ing­um frá íþrótta­fé­lög­un­um um ráð­stöf­un styrkja sem veitt­ir eru af Mos­fells­bæ. Aflað verði upp­lýs­inga um upp­hæð fjár sem veitt er við­kom­andi grein ásamt upp­lýs­ing­um um ið­k­enda­fjölda skipt eft­ir kyni og aldri. %0DSam­þykkt.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:30