18. september 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Ragna B. Guðbrandsdóttir yfirmaður fjölskyldudeildar
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
1. Ferðaþjónusta fatlaðra200708220
Samþykkt að veita akstursstyrk fyrir allt að 900 kílómetrum að upphæð kr. 61.200, miðað við kílómetragjald 28.08.2007.
6. Trúnaðarmálafundur - 475200709003F
Fundargerð samþykkt.
Almenn erindi
2. Ferðaþjónusta fatlaðra200709064
Kynnt greinargerð félagsráðgjafa dags. 7. september 2007 ásamt minnisblaði félagsmálastjóra dags. 10. september.%0DSamþykkt.
3. Erindi Impru varðandi "Brautargengi"200708251
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarráð að gengið verði frá samstarfssamningi við Impru.%0DSamþykkt.
4. Framkvæmd jafnréttisáætlunar200709100
Lagt er til að þeim tilmælum verði beint til bæjarstjórnar að kallað verði eftir upplýsingum frá íþróttafélögunum um ráðstöfun styrkja sem veittir eru af Mosfellsbæ. Aflað verði upplýsinga um upphæð fjár sem veitt er viðkomandi grein ásamt upplýsingum um iðkendafjölda skipt eftir kyni og aldri. %0DSamþykkt.