26. júlí 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Stjórn SSH fundargerð 308. fundar200707144
Engar fundargerðir fastanefnda Mosfellsbæjar eru fyrirliggjandi.
Til máls tóku: RR, HS%0DFundargerð 308. fundar Strætó bs. lögð fram.%0D%0D
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
2. Reykjavegur gatnamót við Krikahverfi2005111924
Til máls tóku: RR og HS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að frumkvæði Vegagerðinnar að öllum tilboðum í verkið verði hafnað og það boðið út að nýju.
3. Gatnagerð við Engjaveg200701332
Til máls tóku: HS, SÓJ, RR, MM og BBr.%0DBæjarstjóri og bæjarritari gerðu grein fyrir stöðu undirbúnings gatnagerðar við Engjaveg, áður gerð samþykkt um að hefja gatnagerð við Engjaveg er óbreytt.
4. Erindi Ingibjargar B Jóhannesdóttur varðandi gatnagerð við Engjaveg200707051
Bæjarritari gerir á fundinum grein fyrir stöðu máls og viðræðum við bréfritara.
Til máls tóku: HS, SÓJ, RR, MM og BBr.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að ekki sé hægt að verð við ósk um niðurfellingu á gatnagerðargjaldi.
5. Í Reykjalandi 125412 (Engjavegur 11), umsókn um byggingarleyfi200704026
Til máls tóku: HS, MM, SÓJ og RR.%0DBæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti að veitt verði byggingarleyfi í samræmi við framlagt minnisblað bæjarverkfræðings.
6. Öryggisíbúðir við Hlaðhamra200704157
Áður á dagskrá 823. fundar bæjarráðs.
Til máls tóku: HS og RR.%0DFyrir fundinum lá svar Eirar við fyrirspurnum bæjarráðs. Félagsmálastjóra falið að koma upplýsingum á framfæri við hlutaðeigendur.
Almenn erindi
7. Umsókn starfsmanns um launalaust leyfi200705239
Samþykkt með þremur atkvæðum að veita umbeðið launalaust leyfi tímabilið 13. maí 2007 til 31. júlí 2008.
8. Umsókn starfsmanns um launalaust leyfi200705240
Samþykkt með þremur atkvæðum að veita umbeðið launalaust leyfi tímabilið 1. ágúst 2007 til 31. júlí 2008.
10. Erindi Ólafs Jónssonar varðandi álagningu og innheimtu fasteignagjalda, gerð lóðarleigusamnings ofl.200707113
Samþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að svara bréfritara.
11. Umsókn um lóð200707145
Samþykkt með þremur atkvæðum að ekki sé hægt að verða við umsókninni.