13. október 2009 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Skólaþing sveitarfélaga200909876
Kynnt er þriðja skólaþing sveitarfélaga 2. nóvember nk.
<DIV>
<DIV>Lagt fram.</DIV></DIV>2. Fjöldi barna í leikskólum Mosfellsbæjar í október 2009200910198
Lagt fram fjöldi barna í leiksólum Mosfellsbæjar á þessu ári. Jafnframt fylgir fjöldi frá árinu 2008.
<DIV>
<DIV>Lagt fram til upplýsingar.</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV>Börnum á leikskóla hefur fjölgað um 37 frá því á sama tíma í fyrra.</DIV></DIV>3. Fjárhagsáætlun 20092008081564
Lagt fram minnisblað um breytingar á gjaldskrám kynntar, en þær voru samþykktar á 518.fundi bæjarstjórnar, þann 9. september sl.
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Lagt fram minnisblað um breytingar á gjaldskrám til kynningar, en þær voru samþykktar á 518.fundi bæjarstjórnar, þann 9. september sl.</DIV></DIV></DIV></DIV>4. Haustbyrjun í grunnskólum 2009200910194
Stjórnendur grunnskólanna og Krikaskóla kynna skólabyrjunina haustið 2009.
<DIV>
<DIV>
<DIV>Á fundinn mættu skólastjórar Varmárskóla, Lágafellsskóla og Krikaskóla og greindu frá haustbyrjun skólanna.</DIV></DIV></DIV>5. Ársskýrsla fræðslusviðs 2008-2009200909783
Ársskýrsla um skólastarf leik- og grunnskóla skólaárið 2009-10 lögð fram. Útprentuðu eintaki verður dreift á fundinum - skýrslan er á fundargáttinni.
<DIV>
<DIV>
<DIV>Ársskýrsla fræðslusviðs lögð fram.</DIV></DIV></DIV>6. Samantekt um þróunarstarf á kennsluháttum og skipulagi starfs meðal 5 ára barna í leikskólum Mosfellsbæjar200910217
Samantekt þessi er lögð fram, þar sem vitnað er til hennar í ársskýrslu fræðslusviðs.
<DIV><DIV><DIV><DIV>Lögð fram samantekt um þróunarstarf meðal 5 ára barna í leik- og grunnskólum Mosfellsbæjar undanfarin ár ásamt fylgiskjölum.</DIV></DIV></DIV></DIV>