Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. nóvember 2006 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til staðfestingar

    • 1. Barna­vernda­mál 10.5200508100

      Sam­þykkt að loka máli barns.

      • 2. Barna­vernda­mál 10.5200508101

        Sam­þykkt að loka máli barns.

        • 3. Barna­vernd­ar­mál 10.5200609103

          Sam­þykkt að loka máli barns.

          • 4. Barna­vernd­ar­mál 10.5200609104

            Sam­þykkt að loka máli barns.

            • 5. Barna­vernd­ar­mál 10.5200609136

              Sam­þykkt að loka máli barns.

              • 6. Fjár­hags­að­stoð200610070

                Sam­þykkt.

                • 7. Fjár­hags­að­stoð200610117

                  Fjöl­skyldu­nefnd get­ur ekki fall­ist á beiðni um­sækj­anda, þar sem hún sam­ræm­ist ekki regl­um bæj­ar­fé­lags­ins um fjár­hags­að­stoð, 12. grein, en um­sækj­andi á eign­ir sem nýst geta til fram­færslu sam­kvæmt skatt­fram­tali 2006.

                  • 9. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 20200610034F

                    Sam­þykkt.

                    • 10. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 433200610025F

                      Sam­þykkt.

                      • 11. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 434200611001F

                        Sam­þykkt.

                        Almenn erindi

                        • 8. Er­indi frá Nesvöll­um, varð­ar bú­setu­úr­ræði og nýj­an lífs­stíl fyr­ir eldri íbúa.200610050

                          Fjöl­skyldu­nefnd tel­ur að um áhuga­verða hug­mynd sé að ræða. Upp­bygg­ing öldrun­ar­set­urs í sam­vinnu við Eir er skammt á veg komin, ætla má að hún mæti þörf­um aldr­aðra fyr­ir þjón­ustu á næstu árum. Í því ljósi tel­ur fjöl­skyldu­nefnd ekki tíma­bært að taka af­stöðu til frek­ari upp­bygg­ing­ar á öldrun­ar­þjón­ustu í Mos­fells­bæ.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:50.