7. nóvember 2006 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá fundar
Fundargerðir til staðfestingar
6. Fjárhagsaðstoð200610070
Samþykkt.
7. Fjárhagsaðstoð200610117
Fjölskyldunefnd getur ekki fallist á beiðni umsækjanda, þar sem hún samræmist ekki reglum bæjarfélagsins um fjárhagsaðstoð, 12. grein, en umsækjandi á eignir sem nýst geta til framfærslu samkvæmt skattframtali 2006.
10. Trúnaðarmálafundur - 433200610025F
Samþykkt.
11. Trúnaðarmálafundur - 434200611001F
Samþykkt.
Almenn erindi
8. Erindi frá Nesvöllum, varðar búsetuúrræði og nýjan lífsstíl fyrir eldri íbúa.200610050
Fjölskyldunefnd telur að um áhugaverða hugmynd sé að ræða. Uppbygging öldrunarseturs í samvinnu við Eir er skammt á veg komin, ætla má að hún mæti þörfum aldraðra fyrir þjónustu á næstu árum. Í því ljósi telur fjölskyldunefnd ekki tímabært að taka afstöðu til frekari uppbyggingar á öldrunarþjónustu í Mosfellsbæ.