Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

5. nóvember 2019 kl. 16:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Björk Ingadóttir formaður
  • Sólveig Franklínsdóttir (SFr) varaformaður
  • Rafn Hafberg Guðlaugsson aðalmaður
  • Guðrún Þórarinsdóttir (GÞ) aðalmaður
  • Herdís Kristín Sigurðardóttir (HKS) áheyrnarfulltrúi
  • Olga Jóhanna Stefánsdóttir áheyrnarfulltrúi
  • Auður Halldórsdóttir ritari
  • Arnar Jónsson forstöðumaður þjónustu- og samskiptadeildar

Fundargerð ritaði

Auður Halldórsdóttir Forstöðumaður menningarmála


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Menn­ing­ar­við­burð­ir á að­ventu og þrett­ánd­inn201911034

    Menningarviðburðir á aðventu. Lagt fram til upplýsinga.

    Fjallað um við­burði á að­ventu, um ára­mót og þrett­ánda. Auð­ur Hall­dórs­dótt­ir for­stöðu­mað­ur bóka­safns og menn­ing­ar­mála kynnti þá við­burði sem eru framund­an.

  • 2. Hlé­garð­ur - sam­st­arf um rekst­ur Hlé­garðs201905359

    Lagt fram minnisblað forstöðumanns bókasafns og menningarmála um útfærslu á samstarfi um rekstur Hlégarðs.

    Sam­þykkt með öll­um greidd­um at­kvæð­um að geng­ið verði til við­ræðna við nú­ver­andi rekstr­ar­að­ila Hlé­garðs um samn­ing sem hafi lengri gild­is­tíma en eitt ár. Einn­ig er sam­þykkt að starf við­burða­stjóra verði í til­rauna­skyni unn­ið í verk­töku í ná­inni sam­vinnu við for­stöðu­mann bóka­safns og menn­ing­ar­mála frá janú­ar til júní 2020. Að auki verði for­stöðu­manni bóka­safns og menn­ing­ar­mála fal­ið að hefja við­ræð­ur við Leik­fé­lag Mos­fells­bæj­ar um það hvort og þá hvern­ig væri unnt að búa Leik­fé­lagi Mos­fells­bæj­ar fram­tíð­ar­heim­ili í Hlé­garði. Nið­ur­stöð­ur úr þeim við­ræð­um liggi fyr­ir miðj­an des­em­ber 2019.

Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00