23. nóvember 2009 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Samþykktir um vinabæjarmálefni200911342
Fram hafa komið tillögur um breytingar á samþykktum um vinabæjarsamstarf. Helga Jónsdóttir, verkefnisstjóri mætir á fundinn og fer yfir fyrstu hugmyndir um breytingar.
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Helgja Jónsdóttir, verkefnisstjóri um vinabæjarmál, fór yfir samþykkt um norrænt vinabæjarsamstarf og hugmyndir um breytingar á þessari samþykkt. Tillögur að breytingum hafa borist frá Skien og voru þær til umfjöllunar á vinnufundi nú í haust. Tillögurnar verða unnar nánar áður en þær verða lagðar fram í menningarmálanefnd til frekari umfjöllunar og staðfestingar. </DIV></DIV></DIV></DIV>
2. Starfáætlun Bókasafns 2010200911343
<DIV>%0D<DIV>%0D<DIV>Starfsáætlun Bókasafns Mosfellsbæjar fyrir árið 2010 lögð fram til kynningar. </DIV></DIV></DIV>