Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

10. maí 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Vind­hóll - Beiðni um breyt­ingu á skipu­lagi200610207

      Áður á dagskrá 800. fundar bæjarráðs og þá óskað umsagnar skipulags- og byggingarnefndar. Umsögn nefndarinnar meðfylgjandi.%0D

      Fyr­ir fund­in­um lág um­sögn skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sem bæj­ar­ráð hafði óskað eft­ir.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um af fela bæj­ar­rit­ara að svara bréf­rit­ara á grund­velli fyr­ir­liggj­andi um­sagn­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar.

      • 2. Fyr­ir­spurn um deili­skipu­lag í Æs­ustaðalandi, landnr. 176793 og 176795200611030

        Áður á dagskrá 800. fundar bæjarráðs og þá óskað umsagnar skipulags- og byggingarnefndar. Umsögn nefndarinnar meðfylgjandi.%0D

        Fyr­ir fund­in­um lág um­sögn skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sem bæj­ar­ráð hafði óskað eft­ir.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um af fela bæj­ar­rit­ara að svara bréf­rit­ara á grund­velli fyr­ir­liggj­andi um­sagn­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar.

        • 3. Er­indi Rögn­valds Þorkels­son­ar varð­andi deili­skipu­lag í landi Lund­ar í Mos­fells­dal200611112

          Áður á dagskrá 802. fundar bæjarráðs og þá óskað umsagnar skipulags- og byggingarnefndar. Umsögn nefndarinnar meðfylgjandi.%0D

          Fyr­ir fund­in­um lág um­sögn skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sem bæj­ar­ráð hafði óskað eft­ir.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um af fela bæj­ar­rit­ara að svara bréf­rit­ara á grund­velli fyr­ir­liggj­andi um­sagn­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar.

          • 4. Dals­garð­ur II, ósk um deili­skipu­lag200702049

            Vísað til bæjarráðs frá skipulags- og byggingarnefnd.%0D

            Fyr­ir fund­in­um lág um­sögn skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar sem bæj­ar­ráð hafði óskað eft­ir.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um af fela bæj­ar­rit­ara að svara bréf­rit­ara á grund­velli fyr­ir­liggj­andi um­sagn­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar.

            • 5. Ör­yggis­íbúð­ir við Hlað­hamra200704157

              Áður á dagskrá 821. fundar bæjarráðs og þá var bæjarritara og félagsmálastjóra falið að óska nánari upplýsinga. Umsögn starfsmanna meðfylgjandi.%0D

              Á fund­inn mætti und­ir þess­um dag­skrárlið Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir fé­lags­mála­stjóri.%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, MM, SÓJ og UVI.%0D%0DBæj­ar­rit­ari og fé­lags­mála­stjóri upp­lýstu bæj­ar­ráð um til­hög­un varð­andi sölu ör­yggis­íbúða að Eir­hömr­um. %0DBæj­ar­stjóra og fé­lags­mála­stjóra fal­ið að áfram­hald máls­ins í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

              • 6. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús200609178

                Áður á dagskrá 808. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar tækni- og umhverfissviðs. Umsögn unnin af hálfu Þórunnar Guðmundsdóttur hjá Lex fyrir sviðið fylgir með.

                Til máls tóku: HSv, JS og KT.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að beina því til skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar að taka er­ind­ið fyr­ir að nýju og skoða þær at­huga­semd­ir sem gerð­ar hafa ver­ið við af­greiðslu er­ind­is­ins.

                Almenn erindi

                • 7. Er­indi Skála­túns­heim­il­is varð­andi greiðslu fast­eigna­gjalda200705014

                  Til máls tók: HSv.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjár­mála­stjóra til um­sagn­ar.

                  • 8. Fram­lög til stjórn­mála­hreyf­inga sbr. lög nr. 162/2006200705028

                    Fyr­ir fund­in­um lág minn­is­blað bæj­ar­stjóra um skipt­ingu fjár til stjórn­mála­hreyf­inga í sam­ræmi við lög nr. 162/2006.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að greiða fram­lög í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað og laga­fyr­ir­mæli þar um.

                    • 9. Er­indi Leg­is varð­andi heita­vatns­rétt­indi vegna Bræðra­tungu Mos­fells­bæ200705060

                      Til máls tóku: HSv, JS, MM og SÓJ.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­rit­ara til um­sagn­ar.

                      • 10. Er­indi Icef­it­n­ess varð­andi Skóla­hreysti 2007 - um­sókn um styrk200705072

                        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar til um­sagn­ar.

                        • 11. Leið­rétt­ing á kjörskrá vegna al­þing­is­kosn­inga 2007200705086

                          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að leið­rétta kjör­skrár­stofn á grund­velli er­ind­is Þjóð­skrár dags. 8. maí 2007.%0D%0D

                          • 12. Kosn­ing vara­manns í 3. kjör­deild200705087

                            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að til­nefna Hafdís Rut Rúd­olfs­dótt­ur sem varamann í 3. kjör­deild í stað Lúð­víks Frið­riks­son­ar.

                            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:50