10. maí 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Vindhóll - Beiðni um breytingu á skipulagi200610207
Áður á dagskrá 800. fundar bæjarráðs og þá óskað umsagnar skipulags- og byggingarnefndar. Umsögn nefndarinnar meðfylgjandi.%0D
Fyrir fundinum lág umsögn skipulags- og byggingarnefndar sem bæjarráð hafði óskað eftir.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum af fela bæjarritara að svara bréfritara á grundvelli fyrirliggjandi umsagnar skipulags- og byggingarnefndar.
2. Fyrirspurn um deiliskipulag í Æsustaðalandi, landnr. 176793 og 176795200611030
Áður á dagskrá 800. fundar bæjarráðs og þá óskað umsagnar skipulags- og byggingarnefndar. Umsögn nefndarinnar meðfylgjandi.%0D
Fyrir fundinum lág umsögn skipulags- og byggingarnefndar sem bæjarráð hafði óskað eftir.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum af fela bæjarritara að svara bréfritara á grundvelli fyrirliggjandi umsagnar skipulags- og byggingarnefndar.
3. Erindi Rögnvalds Þorkelssonar varðandi deiliskipulag í landi Lundar í Mosfellsdal200611112
Áður á dagskrá 802. fundar bæjarráðs og þá óskað umsagnar skipulags- og byggingarnefndar. Umsögn nefndarinnar meðfylgjandi.%0D
Fyrir fundinum lág umsögn skipulags- og byggingarnefndar sem bæjarráð hafði óskað eftir.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum af fela bæjarritara að svara bréfritara á grundvelli fyrirliggjandi umsagnar skipulags- og byggingarnefndar.
4. Dalsgarður II, ósk um deiliskipulag200702049
Vísað til bæjarráðs frá skipulags- og byggingarnefnd.%0D
Fyrir fundinum lág umsögn skipulags- og byggingarnefndar sem bæjarráð hafði óskað eftir.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum af fela bæjarritara að svara bréfritara á grundvelli fyrirliggjandi umsagnar skipulags- og byggingarnefndar.
5. Öryggisíbúðir við Hlaðhamra200704157
Áður á dagskrá 821. fundar bæjarráðs og þá var bæjarritara og félagsmálastjóra falið að óska nánari upplýsinga. Umsögn starfsmanna meðfylgjandi.%0D
Á fundinn mætti undir þessum dagskrárlið Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri.%0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, MM, SÓJ og UVI.%0D%0DBæjarritari og félagsmálastjóri upplýstu bæjarráð um tilhögun varðandi sölu öryggisíbúða að Eirhömrum. %0DBæjarstjóra og félagsmálastjóra falið að áframhald málsins í samræmi við umræður á fundinum.
6. Reykjamelur 19, umsókn um byggingarleyfi fyrir garðáhaldahús200609178
Áður á dagskrá 808. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar tækni- og umhverfissviðs. Umsögn unnin af hálfu Þórunnar Guðmundsdóttur hjá Lex fyrir sviðið fylgir með.
Til máls tóku: HSv, JS og KT.%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að beina því til skipulags- og byggingarnefndar að taka erindið fyrir að nýju og skoða þær athugasemdir sem gerðar hafa verið við afgreiðslu erindisins.
Almenn erindi
7. Erindi Skálatúnsheimilis varðandi greiðslu fasteignagjalda200705014
Til máls tók: HSv.%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjármálastjóra til umsagnar.
8. Framlög til stjórnmálahreyfinga sbr. lög nr. 162/2006200705028
Fyrir fundinum lág minnisblað bæjarstjóra um skiptingu fjár til stjórnmálahreyfinga í samræmi við lög nr. 162/2006.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að greiða framlög í samræmi við framlagt minnisblað og lagafyrirmæli þar um.
9. Erindi Legis varðandi heitavatnsréttindi vegna Bræðratungu Mosfellsbæ200705060
Til máls tóku: HSv, JS, MM og SÓJ.%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarritara til umsagnar.
10. Erindi Icefitness varðandi Skólahreysti 2007 - umsókn um styrk200705072
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til íþrótta- og tómstundanefndar til umsagnar.
11. Leiðrétting á kjörskrá vegna alþingiskosninga 2007200705086
Samþykkt með þremur atkvæðum að leiðrétta kjörskrárstofn á grundvelli erindis Þjóðskrár dags. 8. maí 2007.%0D%0D
12. Kosning varamanns í 3. kjördeild200705087
Samþykkt með þremur atkvæðum að tilnefna Hafdís Rut Rúdolfsdóttur sem varamann í 3. kjördeild í stað Lúðvíks Friðrikssonar.