Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. desember 2007 kl. 07:45,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi UMFÍ varð­andi sam­þykkt um íþrótta­mann­virki200711189

      Lagt fram.

      • 2. Er­indi Icef­it­n­ess varð­andi Skóla­hreysti 2007 - um­sókn um styrk200705072

        Er­ind­ið tek­ið til um­sagn­ar. Um­sögn send bæj­ar­ráði.

        • 3. Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi áskor­un til bæj­ar­stjórn­ar200712033

          Er­ind­ið lagt fram. Íþrótta- og tóm­stunda­nefnd legg­ur til að emb­ætt­is­mönn­um verði fal­ið að vinna að mál­inu.

          • 4. Lýð­heilsu­verk­efni - er­indi Eld­ing­ar um nýt­ingu þreksal­ar við Íþróttamið­stöð­ina að Varmá200712160

            Lögð fram drög að þjón­ustu­samn­ingi við fyr­ir­tæk­ið Eld­ingu um sér­hæfða styrkt­ar­þjálf­un fyr­ir af­reks- og íþrótta­fólk í Mos­fells­bæ, sam­st­arf um lýheilsu­verk­efni, sam­vinnu við grunn­skóla Mos­fells­bæj­ar um sér­hæfða þjálf­un grunn­skóla­nem­enda, til­boð til grunn­skóla­nem­enda um skipu­lagða hreyf­ingu eft­ir dag­legt skólast­arf og að stuðla að al­mennri hreyf­ingu með­al bæj­ar­búa.%0D%0DEinn­ig lögð fram drög að húsa­leigu­samn­ingi vegna sal­ar­rýma í Íþróttamið­stöð­inni að Varmá.%0D%0DLagt er til við bæj­ar­ráð að ganga til samn­inga á grund­velli þeirra draga sem lögð voru fram.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:00