17. janúar 2008 kl. 17:00,
bæjarráðssal
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Varmársamtakanna um hverfisverndarsvæði í Helgafellslandi200709142
Drög að svari til samtakanna verður lagt fyrir á fundinum.
Drög að svari til Varmársamtakanna lagt fyrir á fundinum.
Embættismönnum falið að svara erindinu í samræmi við umræður á fundinum.2. Ónæði af sílamáf200801070
Erindi Gylfa Guðjónssonar vegna ónæðis af sílamáfi.
Erindi Gylfa Guðjónssonar vegna ónæðis af sílamáfi lagt fram.
3. Hundaeftirlit í Mosfellsbæ200801071
Þorsteinn Sigvaldason kemur á fundinn á gerir grein fyrir nýju fyrirkomulagi á hundaeftirliti í Mosfellsbæ.
Þorsteinn Sigvaldason kom á fundinn á gerði grein fyrir nýju fyrirkomulagi á hundaeftirliti í Mosfellsbæ.
4. Sorphirða í Mosfellsbæ 2007200801081
Þorsteinn Sigvaldason kemur á fundinn og gerir grein fyrir sorphirðu árið 2007.
Þorsteinn Sigvaldason mætti á fundinn og gerði grein fyrir sorphirðu árið 2007.