Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. janúar 2008 kl. 17:00,
bæjarráðssal


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Varmár­sam­tak­anna um hverf­is­vernd­ar­svæði í Helga­fellslandi200709142

      Drög að svari til samtakanna verður lagt fyrir á fundinum.

      Drög að svari til Varmár­sam­tak­anna lagt fyr­ir á fund­in­um.
      Emb­ætt­is­mönn­um fal­ið að svara er­ind­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

      • 2. Ónæði af síla­máf200801070

        Erindi Gylfa Guðjónssonar vegna ónæðis af sílamáfi.

        Er­indi Gylfa Guð­jóns­son­ar vegna ónæð­is af síla­máfi lagt fram.

        • 3. Hunda­eft­ir­lit í Mos­fells­bæ200801071

          Þorsteinn Sigvaldason kemur á fundinn á gerir grein fyrir nýju fyrirkomulagi á hundaeftirliti í Mosfellsbæ.

          Þor­steinn Sig­valda­son kom á fund­inn á gerði grein fyr­ir nýju fyr­ir­komu­lagi á hunda­eft­ir­liti í Mos­fells­bæ.

          • 4. Sorp­hirða í Mos­fells­bæ 2007200801081

            Þorsteinn Sigvaldason kemur á fundinn og gerir grein fyrir sorphirðu árið 2007.

            Þor­steinn Sig­valda­son mætti á fund­inn og gerði grein fyr­ir sorp­hirðu árið 2007.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:50