31. október 2006 kl. 16:15,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Starfsdagur fjölskyldunefndar200610202
Starfsmenn fjölskyldusviðs fóru yfir málaflokka fjölskyldusviðs, lög, reglur og umfang.