29. september 2009 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ársskýrsla sérfræðiþjónustu Skólaskrifstofu 2008-2009200909788
Skýrslan er á rafrænu formi inn á fundargátt. Útprentuð skýrsla verður afhent á fundinum.
<DIV>
<DIV>Á fundinn mættu Hulda Sólrún Guðmundsdóttir og Guðríður Haraldsdóttir, sálfræðingar sérfræðiþjónustu Skólaskrifstofu. Þær kynntu ársskýrslu sálfræðiþjónustu 2008-9.</DIV></DIV>2. Nýir verkferlar sérfræðiþjónustu / sálfræðiþjónustu haustið 2009200909793
Kynning fylgir með fundarboði, en hún ásamt öðrum gögnum er á fundargátt.
<DIV>
<DIV>Farið var yfir nýja verkferla í sérfræðiþjónustu við leik- og grunnskóla.</DIV></DIV>3. Námskeið á vegum sérfræðiþjónustu / sálfræðiþjónustu veturinn 2009-10200909792
Munnleg kynning á tveimur námskeiðum sálfræðideildar í grunnskólum. Annað er Hugur og heilsa og hitt er ART, nýtt námskeið fyrir nemendur sem hefur að markmiði að þjálfa börn til góðrar hegðunar.
<DIV>
<DIV>Sálfræðingar kynntu eldra námskeið sem tengt er forvarnarverkefninu Hugur og heilsa sem er fyrir 9. bekk grunnskóla. Þá var kynnt svokallað ART námskeið, sem er þjálfunarnámskeið fyrir grunnskólanemendur sem gengur út á að þjálfa félagsfærni, bæta líðan og styrkja siðferði.</DIV></DIV>4. Mötuneyti grunnskólanna haust 2009200909794
<DIV>
<DIV>Lagt fram yfirlit yfir þróun fjölda nemenda í mötuneytum grunnskóla.</DIV></DIV>