Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. september 2009 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Árs­skýrsla sér­fræði­þjón­ustu Skóla­skrif­stofu 2008-2009200909788

      Skýrslan er á rafrænu formi inn á fundargátt. Útprentuð skýrsla verður afhent á fundinum.

      <DIV&gt;
      <DIV&gt;Á fund­inn mættu Hulda Sól­rún Guð­munds­dótt­ir og Guðríð­ur Har­alds­dótt­ir, sál­fræð­ing­ar sér­fræði­þjón­ustu Skóla­skrif­stofu.&nbsp;&nbsp;Þær&nbsp;kynntu árs­skýrslu sál­fræði­þjón­ustu 2008-9.</DIV&gt;</DIV&gt;

      • 2. Nýir verk­ferl­ar sér­fræði­þjón­ustu / sál­fræði­þjón­ustu haust­ið 2009200909793

        Kynning fylgir með fundarboði, en hún ásamt öðrum gögnum er á fundargátt.

        <DIV&gt;
        <DIV&gt;Far­ið var yfir nýja verk­ferla í sér­fræði­þjón­ustu við leik- og grunn­skóla.</DIV&gt;</DIV&gt;

        • 3. Nám­skeið á veg­um sér­fræði­þjón­ustu / sál­fræði­þjón­ustu vet­ur­inn 2009-10200909792

          Munnleg kynning á tveimur námskeiðum sálfræðideildar í grunnskólum. Annað er Hugur og heilsa og hitt er ART, nýtt námskeið fyrir nemendur sem hefur að markmiði að þjálfa börn til góðrar hegðunar.

          <DIV&gt;
          <DIV&gt;Sál­fræð­ing­ar kynntu eldra nám­skeið sem tengt er for­varn­ar­verk­efn­inu Hug­ur og heilsa sem er fyr­ir 9. bekk grunn­skóla.&nbsp; Þá var kynnt svo­kallað&nbsp;ART nám­skeið, sem er þjálf­un­ar­nám­skeið fyr­ir grunn­skóla­nem­end­ur sem geng­ur út á að þjálfa fé­lags­færni, bæta líð­an og styrkja sið­ferði.</DIV&gt;</DIV&gt;

          • 4. Mötu­neyti grunn­skól­anna haust 2009200909794

            <DIV&gt;
            <DIV&gt;Lagt fram yf­ir­lit yfir þró­un fjölda nem­enda í mötu­neyt­um grunn­skóla.</DIV&gt;</DIV&gt;

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:41