Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. mars 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Hamra­brekka Mið­dalslandi - ósk um breyt­ingu á deili­skipu­lagi200701250

      Borist hefur bréf frá Soffíu Völu Tryggvadóttur og Vilhjálmi Ólafssyni, dags. 14.02.2007, þar sem gerðar eru athugasemdir við synjun erindis á 191. fundi, óskað eftir rökstuðningi og farið fram á að málið verði tekið fyrir að nýju (stækkun frístundahúsa).%0DFrestað á 192. fundi.

      Borist hef­ur bréf frá Soffíu Völu Tryggva­dótt­ur og Vil­hjálmi Ól­afs­syni, dags. 14.02.2007, þar sem gerð­ar eru at­huga­semd­ir við synj­un er­ind­is á 191. fundi, óskað eft­ir rök­stuðn­ingi og far­ið fram á að mál­ið verði tek­ið fyr­ir að nýju (stækk­un frí­stunda­húsa). Frestað á 192. fundi.%0DUm­ræð­ur. Um­hverf­is­deild fal­ið að vinna að mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur.

      • 2. Er­indi Stróks v. mat á um­hverf­isáhrif­um efnis­töku í Hrossa­dal og breyt­ingu á að­al­skipu­lagi200701169

        Kynntar verða upplýsingar frá verktakafyrirtækinu Stróki ehf. um stöðu mála varðandi áformaða efnistöku í Hrossadal, en verið er að ljúka við gerð endanlegrar umhverfismatsskýrslu.%0DFrestað á 192. fundi.

        Kynnt­ar verða upp­lýs­ing­ar frá verk­taka­fyr­ir­tæk­inu Stróki ehf. um stöðu mála varð­andi áformaða efnis­töku í Hrossa­dal, en ver­ið er að ljúka við gerð end­an­legr­ar um­hverf­is­mats­skýrslu. Frestað á 192. fundi.%0DLagt fram.

        • 3. Nátt­haga­kot, lnr. 125236. Ósk um deili­skipu­lag tveggja frí­stunda­lóða.200702069

          Hildigunnur Haraldsdóttir óskar þann 7. febrúar eftir afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi skipulagstillögu, sem gerir ráð fyrir að landinu verði skipt upp í tvær frístundalóðir.%0DFrestað á 192. fundi.

          Hildigunn­ur Har­alds­dótt­ir ósk­ar þann 7. fe­brú­ar eft­ir af­stöðu nefnd­ar­inn­ar til með­fylgj­andi skipu­lagstil­lögu, sem ger­ir ráð fyr­ir að land­inu verði skipt upp í tvær frí­stunda­lóð­ir. Frestað á 192. fundi.%0DNefnd­in legg­ur til að til­lag­an verði sam­þykkt til kynn­ing­ar skv. 25. gr. skipu­lags- og bygg­ing­ar­laga, með þeirri breyt­ingu að bygg­ing­ar­reit­ir verði ekki nær lóð­ar­mörk­um en 10 m.%0D%0D

          • 4. Reykja­mel­ur 9 (Heið­ar­býli), skipt­ing íbúð­ar­húss og kvöð á lóð.200702075

            Auður Sveinsdóttir óskar þann 15. janúar (mótt. 9. febrúar) eftir samþykki fyrir skiptingu hússins í tvær íbúðir og formlegum samningi vegna kvaðar um göngustíg á lóðinni.%0DFrestað á 192. fundi.

            Auð­ur Sveins­dótt­ir ósk­ar þann 15. janú­ar (mótt. 9. fe­brú­ar) eft­ir sam­þykki fyr­ir skipt­ingu húss­ins í tvær íbúð­ir og form­leg­um samn­ingi vegna kvað­ar um göngustíg á lóð­inni. Frestað á 192. fundi.%0DNefnd­in sam­þykk­ir skipt­ingu húss­ins í tvær íbúð­ir, enda ligg­ur fyr­ir að í því hafa ver­ið tvær íbúð­ir um ára­bil. Um­hverf­is­deild er fal­ið að ræða við bréf­rit­ara um síð­ari hluta er­ind­is­ins sem varð­ar kvöð um stíg á lóð­inni.

            • 5. Helga­fell 5, lnr. 176777. Ósk um stækk­un húss­ins.200702093

              Elías Níelsen og Halla Karen Kristjánsdóttir óska þann 13. febrúar eftir samþykki nefndarinnar fyrir grenndarkynningu á tillögu að stækkun hússins skv. meðf. teikningu.%0DFrestað á 192. fundi.

              Elí­as Ní­el­sen og Halla Karen Kristjáns­dótt­ir óska þann 13. fe­brú­ar eft­ir sam­þykki nefnd­ar­inn­ar fyr­ir grennd­arkynn­ingu á til­lögu að stækk­un húss­ins skv. meðf. teikn­ingu. Frestað á 192. fundi.%0DNefnd­in sam­þykk­ir að er­ind­ið verði grennd­arkynnt þeg­ar full­nægj­andi gögn hafa borist.

              • 6. Land úr Suð­ur Reykj­um, lnr. 125-436, breyt­ing á deili­skipu­lagi200702106

                Páll Björgvinsson arkitekt f.h. Þuríðar Yngvadóttur og Guðmundar Jónssonar sækir þann 12. febrúar um samþykki nefndarinnar fyrir skiptingu lóðar norðan Efstu Reykja í tvær einbýlishúsalóðir.%0DFrestað á 192. fundi.

                Páll Björg­vins­son arki­tekt f.h. Þuríð­ar Yngva­dótt­ur og Guð­mund­ar Jóns­son­ar sæk­ir þann 12. fe­brú­ar um sam­þykki nefnd­ar­inn­ar fyr­ir skipt­ingu lóð­ar norð­an Efstu Reykja í tvær ein­býl­is­húsa­lóð­ir. Frestað á 192. fundi.%0DNefnd­in er já­kvæð gagn­vart skipt­ingu lóð­ar­inn­ar og að skipu­lags­breyt­ing­in verði grennd­arkynnt þeg­ar full­nægj­andi gögn liggja fyr­ir.

                • 7. Um­sókn um starfs­manna­búð­ir á Tungu­mel­um200701289

                  Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 192. fundi. Innkomið nýtt bréf frá Ístaki, dags. 1. mars 2007, þar sem færð eru rök fyrir því að 120 manna búðir séu í samræmi við væntanlegt umfang framkvæmda á svæðinu, fyrirtækið sé þó reiðubúið til að minnka umfangið niður í 88 manns og velja aðra staðsetningu sem nefndin gæti fallist á. Fyrirtækið lýsir sig jafnframt reiðubúið að senda fulltrúa á fund nefndarinnar.

                  Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 192. fundi. Inn­kom­ið nýtt bréf frá Ístaki, dags. 1. mars 2007, þar sem færð eru rök fyr­ir því að 120 manna búð­ir séu í sam­ræmi við vænt­an­legt um­fang fram­kvæmda á svæð­inu, fyr­ir­tæk­ið sé þó reiðu­bú­ið til að minnka um­fang­ið nið­ur í 88 manns og velja aðra stað­setn­ingu sem nefnd­in gæti fall­ist á. Fyr­ir­tæk­ið lýs­ir sig jafn­framt reiðu­bú­ið að senda full­trúa á fund nefnd­ar­inn­ar.%0DUm­ræð­ur, af­greiðslu frestað.

                  • 8. Helga­fells­land, deili­skipu­lag 3. áfanga200608200

                    Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 191. fundi. Lögð verða fram drög að svörum við athugasemdum (verða send í tölvupósti á föstudag) og gerð grein fyrir viðræðum við stjórn Varmársamtakanna og forráðamenn Reykjalundar.

                    Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 191. fundi. Gerð var grein fyr­ir við­ræð­um við stjórn Varmár­sam­tak­anna og for­ráða­menn Reykjalund­ar.%0DStarfs­mönn­um fal­ið að vinna áfram að mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                    • 9. Helga­fells­hverfi, deili­skipu­lag 4. áfanga200702058

                      Lögð fram og kynnt tillaga að 4. áfanga Helgafellshverfis. Áfanginn er austan Sauðhóls, neðan Augans og tengivegar.

                      Lögð fram og kynnt til­laga að 4. áfanga Helga­fells­hverf­is. Áfang­inn er aust­an Sauð­hóls, neð­an Aug­ans og tengi­veg­ar.

                      • 10. Leir­vogstunga, breyt­ing­ar á deili­skipu­lagi des. 06200612145

                        Athugasemdafresti lauk þann 28. febrúar, engin athugasemd barst.

                        At­huga­semda­fresti lauk þann 28. fe­brú­ar, eng­in at­huga­semd barst.%0DNefnd­in legg­ur til að skipu­lags­breyt­ing­arn­ar verði sam­þykkt­ar og skipu­lags­full­trúa fal­ið að ann­ast gildis­töku þeirra.%0D

                        • 11. Iðn­að­ar­svæði við Desja­mýri, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags200611212

                          Lagður fram tillöguuppdráttur frá Kanon arkitektum, dags. 2.3.2007.%0D(Ath. Útsendur uppdráttur er ekki endanleg tillaga, eftir er að rýna textann betur og setja inn skýringarmynd. Ný útgáfa uppdráttar verður lögð fram á fundinum)

                          Lagð­ur fram til­lögu­upp­drátt­ur frá Kanon arki­tekt­um, dags. 2.3.2007.%0DFrestað.

                          • 12. Um­sókn um leyfi fyr­ir mold­artipp norð­an und­ir Helga­felli200701185

                            Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 192. fundi.

                            Tek­ið fyr­ir að nýju, sbr. bók­un á 192. fundi.%0DFrestað.

                            • 13. Mos­fells­dal­ur, kostn­að­ar­áætlun fyr­ir gatna­gerð200703011

                              Lögð fram og kynnt skýrsla Reynis Elíeserssonar hjá VGK-hönnun, sbr. bókanir á 185. fundi.

                              Lögð fram og kynnt skýrsla Reyn­is Elíesers­son­ar hjá VGK-hönn­un, sbr. bók­an­ir á 185. fundi.%0DFrestað.

                              • 14. Til­laga að upp­setn­ingu bann­að að leggja öku­tæki (B-21.11)200702199

                                Bæjarverkfræðingur leggur til í bréfi dags. 28.02.2007 að sótt verði til lögreglustjórans í Reykjavík um heimild til þess að setja upp merki um að bifreiðastöður séu bannaðar meðfram Skarhólabraut og Flugumýri.

                                Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur legg­ur til í bréfi dags. 28.02.2007 að sótt verði til lög­reglu­stjór­ans í Reykja­vík um heim­ild til þess að setja upp merki um að bif­reiða­stöð­ur séu bann­að­ar með­fram Skar­hóla­braut og Flugu­mýri.%0DSam­þykkt.

                                • 15. Sveins­eyri, um­sókn um end­ur­bæt­ur og lag­fær­ing­ar á hús­um200702141

                                  Sigurður G. Tómasson og Steinunn Bergsteinsdóttir sækja með bréfi dags. 22. febrúar um leyfi til endurbóta og lagfæringa á húsum á Sveinseyri skv. meðf. uppdráttum.

                                  Sig­urð­ur G. Tóm­asson og Stein­unn Berg­steins­dótt­ir sækja með bréfi dags. 22. fe­brú­ar um leyfi til end­ur­bóta og lag­fær­inga á hús­um á Sveins­eyri skv. meðf. upp­drátt­um.%0DFrestað.

                                  • 16. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 130200702011F

                                    Fundargerð lögð fram

                                    Fund­ar­gerð lögð fram.

                                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 9:20