6. mars 2007 kl. 07:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Finnur Birgisson skipulagsfulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Hamrabrekka Miðdalslandi - ósk um breytingu á deiliskipulagi200701250
Borist hefur bréf frá Soffíu Völu Tryggvadóttur og Vilhjálmi Ólafssyni, dags. 14.02.2007, þar sem gerðar eru athugasemdir við synjun erindis á 191. fundi, óskað eftir rökstuðningi og farið fram á að málið verði tekið fyrir að nýju (stækkun frístundahúsa).%0DFrestað á 192. fundi.
Borist hefur bréf frá Soffíu Völu Tryggvadóttur og Vilhjálmi Ólafssyni, dags. 14.02.2007, þar sem gerðar eru athugasemdir við synjun erindis á 191. fundi, óskað eftir rökstuðningi og farið fram á að málið verði tekið fyrir að nýju (stækkun frístundahúsa). Frestað á 192. fundi.%0DUmræður. Umhverfisdeild falið að vinna að málinu í samræmi við umræður.
2. Erindi Stróks v. mat á umhverfisáhrifum efnistöku í Hrossadal og breytingu á aðalskipulagi200701169
Kynntar verða upplýsingar frá verktakafyrirtækinu Stróki ehf. um stöðu mála varðandi áformaða efnistöku í Hrossadal, en verið er að ljúka við gerð endanlegrar umhverfismatsskýrslu.%0DFrestað á 192. fundi.
Kynntar verða upplýsingar frá verktakafyrirtækinu Stróki ehf. um stöðu mála varðandi áformaða efnistöku í Hrossadal, en verið er að ljúka við gerð endanlegrar umhverfismatsskýrslu. Frestað á 192. fundi.%0DLagt fram.
3. Nátthagakot, lnr. 125236. Ósk um deiliskipulag tveggja frístundalóða.200702069
Hildigunnur Haraldsdóttir óskar þann 7. febrúar eftir afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi skipulagstillögu, sem gerir ráð fyrir að landinu verði skipt upp í tvær frístundalóðir.%0DFrestað á 192. fundi.
Hildigunnur Haraldsdóttir óskar þann 7. febrúar eftir afstöðu nefndarinnar til meðfylgjandi skipulagstillögu, sem gerir ráð fyrir að landinu verði skipt upp í tvær frístundalóðir. Frestað á 192. fundi.%0DNefndin leggur til að tillagan verði samþykkt til kynningar skv. 25. gr. skipulags- og byggingarlaga, með þeirri breytingu að byggingarreitir verði ekki nær lóðarmörkum en 10 m.%0D%0D
4. Reykjamelur 9 (Heiðarbýli), skipting íbúðarhúss og kvöð á lóð.200702075
Auður Sveinsdóttir óskar þann 15. janúar (mótt. 9. febrúar) eftir samþykki fyrir skiptingu hússins í tvær íbúðir og formlegum samningi vegna kvaðar um göngustíg á lóðinni.%0DFrestað á 192. fundi.
Auður Sveinsdóttir óskar þann 15. janúar (mótt. 9. febrúar) eftir samþykki fyrir skiptingu hússins í tvær íbúðir og formlegum samningi vegna kvaðar um göngustíg á lóðinni. Frestað á 192. fundi.%0DNefndin samþykkir skiptingu hússins í tvær íbúðir, enda liggur fyrir að í því hafa verið tvær íbúðir um árabil. Umhverfisdeild er falið að ræða við bréfritara um síðari hluta erindisins sem varðar kvöð um stíg á lóðinni.
5. Helgafell 5, lnr. 176777. Ósk um stækkun hússins.200702093
Elías Níelsen og Halla Karen Kristjánsdóttir óska þann 13. febrúar eftir samþykki nefndarinnar fyrir grenndarkynningu á tillögu að stækkun hússins skv. meðf. teikningu.%0DFrestað á 192. fundi.
Elías Níelsen og Halla Karen Kristjánsdóttir óska þann 13. febrúar eftir samþykki nefndarinnar fyrir grenndarkynningu á tillögu að stækkun hússins skv. meðf. teikningu. Frestað á 192. fundi.%0DNefndin samþykkir að erindið verði grenndarkynnt þegar fullnægjandi gögn hafa borist.
6. Land úr Suður Reykjum, lnr. 125-436, breyting á deiliskipulagi200702106
Páll Björgvinsson arkitekt f.h. Þuríðar Yngvadóttur og Guðmundar Jónssonar sækir þann 12. febrúar um samþykki nefndarinnar fyrir skiptingu lóðar norðan Efstu Reykja í tvær einbýlishúsalóðir.%0DFrestað á 192. fundi.
Páll Björgvinsson arkitekt f.h. Þuríðar Yngvadóttur og Guðmundar Jónssonar sækir þann 12. febrúar um samþykki nefndarinnar fyrir skiptingu lóðar norðan Efstu Reykja í tvær einbýlishúsalóðir. Frestað á 192. fundi.%0DNefndin er jákvæð gagnvart skiptingu lóðarinnar og að skipulagsbreytingin verði grenndarkynnt þegar fullnægjandi gögn liggja fyrir.
7. Umsókn um starfsmannabúðir á Tungumelum200701289
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 192. fundi. Innkomið nýtt bréf frá Ístaki, dags. 1. mars 2007, þar sem færð eru rök fyrir því að 120 manna búðir séu í samræmi við væntanlegt umfang framkvæmda á svæðinu, fyrirtækið sé þó reiðubúið til að minnka umfangið niður í 88 manns og velja aðra staðsetningu sem nefndin gæti fallist á. Fyrirtækið lýsir sig jafnframt reiðubúið að senda fulltrúa á fund nefndarinnar.
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 192. fundi. Innkomið nýtt bréf frá Ístaki, dags. 1. mars 2007, þar sem færð eru rök fyrir því að 120 manna búðir séu í samræmi við væntanlegt umfang framkvæmda á svæðinu, fyrirtækið sé þó reiðubúið til að minnka umfangið niður í 88 manns og velja aðra staðsetningu sem nefndin gæti fallist á. Fyrirtækið lýsir sig jafnframt reiðubúið að senda fulltrúa á fund nefndarinnar.%0DUmræður, afgreiðslu frestað.
8. Helgafellsland, deiliskipulag 3. áfanga200608200
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 191. fundi. Lögð verða fram drög að svörum við athugasemdum (verða send í tölvupósti á föstudag) og gerð grein fyrir viðræðum við stjórn Varmársamtakanna og forráðamenn Reykjalundar.
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 191. fundi. Gerð var grein fyrir viðræðum við stjórn Varmársamtakanna og forráðamenn Reykjalundar.%0DStarfsmönnum falið að vinna áfram að málinu í samræmi við umræður á fundinum.
9. Helgafellshverfi, deiliskipulag 4. áfanga200702058
Lögð fram og kynnt tillaga að 4. áfanga Helgafellshverfis. Áfanginn er austan Sauðhóls, neðan Augans og tengivegar.
Lögð fram og kynnt tillaga að 4. áfanga Helgafellshverfis. Áfanginn er austan Sauðhóls, neðan Augans og tengivegar.
10. Leirvogstunga, breytingar á deiliskipulagi des. 06200612145
Athugasemdafresti lauk þann 28. febrúar, engin athugasemd barst.
Athugasemdafresti lauk þann 28. febrúar, engin athugasemd barst.%0DNefndin leggur til að skipulagsbreytingarnar verði samþykktar og skipulagsfulltrúa falið að annast gildistöku þeirra.%0D
11. Iðnaðarsvæði við Desjamýri, endurskoðun deiliskipulags200611212
Lagður fram tillöguuppdráttur frá Kanon arkitektum, dags. 2.3.2007.%0D(Ath. Útsendur uppdráttur er ekki endanleg tillaga, eftir er að rýna textann betur og setja inn skýringarmynd. Ný útgáfa uppdráttar verður lögð fram á fundinum)
Lagður fram tillöguuppdráttur frá Kanon arkitektum, dags. 2.3.2007.%0DFrestað.
12. Umsókn um leyfi fyrir moldartipp norðan undir Helgafelli200701185
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 192. fundi.
Tekið fyrir að nýju, sbr. bókun á 192. fundi.%0DFrestað.
13. Mosfellsdalur, kostnaðaráætlun fyrir gatnagerð200703011
Lögð fram og kynnt skýrsla Reynis Elíeserssonar hjá VGK-hönnun, sbr. bókanir á 185. fundi.
Lögð fram og kynnt skýrsla Reynis Elíeserssonar hjá VGK-hönnun, sbr. bókanir á 185. fundi.%0DFrestað.
14. Tillaga að uppsetningu bannað að leggja ökutæki (B-21.11)200702199
Bæjarverkfræðingur leggur til í bréfi dags. 28.02.2007 að sótt verði til lögreglustjórans í Reykjavík um heimild til þess að setja upp merki um að bifreiðastöður séu bannaðar meðfram Skarhólabraut og Flugumýri.
Bæjarverkfræðingur leggur til í bréfi dags. 28.02.2007 að sótt verði til lögreglustjórans í Reykjavík um heimild til þess að setja upp merki um að bifreiðastöður séu bannaðar meðfram Skarhólabraut og Flugumýri.%0DSamþykkt.
15. Sveinseyri, umsókn um endurbætur og lagfæringar á húsum200702141
Sigurður G. Tómasson og Steinunn Bergsteinsdóttir sækja með bréfi dags. 22. febrúar um leyfi til endurbóta og lagfæringa á húsum á Sveinseyri skv. meðf. uppdráttum.
Sigurður G. Tómasson og Steinunn Bergsteinsdóttir sækja með bréfi dags. 22. febrúar um leyfi til endurbóta og lagfæringa á húsum á Sveinseyri skv. meðf. uppdráttum.%0DFrestað.
16. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 130200702011F
Fundargerð lögð fram
Fundargerð lögð fram.