Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. júní 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Wai Hai - requ­est to esta­blish a sister-city relati­ons­hip with Mos­fells­bær. - Ósk um að koma á vina­bæj­ar­sam­bandi við Mos­fells­bæ.200706156

      Til máls tóku: HSv, BÞÞ, HBA, KT. %0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela Birni áfram­hald­andi vinnu í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

      • 2. Er­indi Fyr­ir­tækja­smiðju Ungra Frum­kvöðla varð­andi styrks til verk­efn­is vegna Base200706023

        Til máls tóku: HSv, RR.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita þenn­an styrk enda rúm­ast hann inn­an fjár­hags­áætl­un­ar sviðs­ins.

        • 3. Er­indi Sam­band ísl. sveita­fé­laga v. hóp­ferð á Opna daga sveit­ar­stjórn­ar­vett­vangs ESB í haust "07200706122

          Til máls tóku: HSv, RR, HBA, KT.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð og bæj­ar­stjóri taki þátt í Opn­un dög­um sveit­ar­stjórn­ar­vett­vangs ESB.%0D%0DBók­un frá full­trúa S-lista: %0DFull­trúi S-lista hefði kos­ið að all­ir bæj­ar­full­trú­ar ættu kost á að fara og kynna sér þau mál sem þar eru efst á baugi.%0D

          • 4. Hraðastaða­veg­ur 15, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi200704169

            Til máls tóku: HSv, JBH, MM, RR.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita bygg­inga­leyf­ið í ljósi minn­is­blaðs bæj­ar­verk­fræð­ings og að um­sækj­anda verði gerð grein fyr­ir þeim við­bót­ar­kostn­aði sem á hann kann að falla þar sem um er að ræða hús í dreif­býli.

            Almenn erindi

            • 5. Gatna­gerð við Engja­veg200701332

              Til máls tóku: HSv, HBA, RR, MM, KT, JBH.%0D%0DBæj­ar­stjóri bend­ir á tengsl bæj­ar­ráðs­manns við um­rætt er­indi og spyr um hæfi eða van­hæfi til að taka þátt í um­ræð­um og at­kvæða­greiðsl­um.%0D%0DBók­un S-lista: Full­trúi S-lista ósk­ar eft­ir að bor­ið verði und­ir at­kvæði um van­hæfi við­kom­andi. %0D%0DSam­þykkt með einu at­kvæði HBA að hún sé ekki van­hæf. Full­trú­ar D-lista og V-lista sátu hjá.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila út­boð á gatna­gerð við Engja­veg.%0D

              • 6. Reykja­veg­ur gatna­mót við Krika­hverfi2005111924

                Til máls tóku: HSv, JBH, MM, HBA, KT, RR.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi að ganga frá samn­ing­um við Vega­gerð­ina um gerð hring­torgs á mót­um Jón­steigs og Hafra­vatns­veg­ar. Jafn­framt var bæj­ar­verk­fræð­ingi fal­ið að kynna fram­kvæmd­ina fyr­ir íbú­um í Teiga­hverfi.

                • 7. Mál­efni Strætó bs200706160

                  Frestað

                  • 8. Er­indi Flug­kl. Mos­fells­bæj­ar um út­víkk­un á starf­semi klúbbs­ins200706183

                    Frestað

                    • 9. Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi um­sögn vegna reglu­gerð­ar um há­vaða200706196

                      Frestað

                      • 10. Er­indi Reykjalund­ar varð­andi Amst­ur­dam200706204

                        Frestað

                        • 11. Er­indi Guð­rún­ar K.Magnús­dótt­ur varð­andi regl­ur um hús­dýra­hald200706206

                          Frestað

                          • 12. Leik­völl­ur Rauðu­mýri og Hverfistorg Trölla­teig200706220

                            Til máls tóku: HSv, JBH.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­verk­fræð­ingi að bjóða út fram­kvæmd­ir á leik­velli við Rauðu­mýri og hverfis­torgi við Trölla­teig sam­kvæmt fram­lögðu minn­is­blaði.

                            • 13. Skipu­lags­breyt­ing­ar á tækni- og um­hverf­is­sviði200705271

                              Til máls tóku: HSv, RR, JBH, HBA, MM.%0D %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að sam­þykkja fram­lagða skipu­lags­breyt­ing­ar og áhersl­ur í rekstri á tækni- og um­hverf­is­sviði.

                              • 14. Jarð­vegstipp­ur á landi Mos­fells­bæj­ar á Leir­vogstungu­mel­um.200606235

                                Til máls tóku: HSv, JBH, RR, HBA, MM, KT.%0D%0DM­inn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings varð­andi land­mót­un­ar­svæði á Leir­vogstungu­mel­um lagt fram.

                                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 9:15