27. janúar 2009 kl. 07:00,
2. hæð Reykjafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Aksturssamningur á milli Ásgarðs og fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar200901751
<DIV>Fjölskyldunefnd samþykkir erindið.</DIV>
2. Samningur vegna frístundarstarfs fyrir fatlaða nemendur í framhaldsskólum200901003
<DIV>Samþykkt að tryggja eitt pláss fyrir fötluð ungmenni í frístundastarfinu.</DIV>
3. Styrkir til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu árið 2009200901710
<DIV>Lagt fram.</DIV>
4. Erindi Mænuskaðastofnun Íslands varðandi styrk200810486
<DIV>Synjað.</DIV>
5. Erindi Samtaka um kvennaathvarf varðandi styrk200810560
<DIV>Samþykkt að veita styrk að upphæð kr. 100.000.</DIV>
6. Höndin - umsókn um styrk til verkefna á sviði fjölskylduþjónustu 2009200811227
<DIV>Synjað.</DIV>
7. Beiðni Klúbbsins Geysis um framlag200812008
<DIV>%0D<DIV>Samþykkt að veita styrk að upphæð kr. 75.000.</DIV></DIV>
8. Erindi Stígamóta, beiðni um styrk200812082
<DIV>%0D<DIV>Samþykkt að veita styrk að upphæð kr. 75.000.</DIV></DIV>
9. Erindi Sigrúnar Huld Þorgrímsdóttur varðandi styrk200812214
<DIV>Synjað.</DIV>
10. Ný gjaldtaka í meðferðinni hjá SÁÁ200901005
<DIV>Frestað.</DIV>
11. Félagslega íbúðir - Uppreiknuð tekju- og eignamörk200901114
<DIV>Lagt fram.</DIV>
12. Erindi Félagsmálaráðuneytisins varðandi fjárhagsaðstoð sveitarfélaga200901006
<DIV>Lagt fram.</DIV>
13. Tilkynning Heilbrigðisráðuneytis um fyrirkomulag heimahjúkrunar200901750
<DIV>Fjölskyldunefnd lýsir yfir áhyggjum sínum af fyrirkomulagi heimahjúkrunar með tilkomu samnings heilbrigðisráðuneytisins við Reykjavíkurborg. Nefndin leggur ríka áherslu á að íbúar Mosfellsbæjar njóti fullnægjandi heimahjúkrunar en til þessa hefur að mati nefndarinnar skort verulega á. </DIV>
14. Erindi SAMAN-hópsins varðandi fjárstuðning við forvarnarstarf 2009200901606
<DIV>%0D<DIV>Samþykkt að veita styrk að upphæð kr. 50.000.</DIV></DIV>
Fundargerðir til staðfestingar
17. Trúnaðarmálafundur - 545200901016F
Samþykkt.
18. Trúnaðarmálafundur - 546200901019F
<DIV>Samþykkt.</DIV>