Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. júní 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Brynhildur Georgsdóttir bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar 2008200806062

      Til máls tók: HSv.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að sum­ar­leyfi bæj­ar­stjórn­ar standi 19. júní til 12. ág­úst.%0D

      • 2. Er­indi Mat­fugls ehf varð­andi bygg­ing­ar­lóð und­ir starf­sem­ina200805189

        Til máls tóku: HSv, KT og JS.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa mál­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til skoð­un­ar.

        • 3. Er­indi Bruna­bót­ar varð­andi styrkt­ar­sjóð EBÍ 2008200806101

          Til máls tóku: JS og HSv. %0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa mál­inu til fram­kvæmda­stjóra svið­anna og óska eft­ir því að þeir veki at­hygli stofn­ana og fé­laga­sam­taka bæj­ar­ins á mögu­leg­um styrkj­um.%0D

          • 4. Beiðni um um­sögn vegna rekstr­ar­leyf­is hót­els/mótels Ás200805209

            Til máls tók: HSv. %0D%0DBæj­ar­ráð ger­ir ekki at­huga­semd­ir við um­sókn um rekstr­ar­leyfi og er bæj­ar­rit­ara fal­ið að senda inn um­sögn Mos­fells­bæj­ar.

            • 5. Ósk for­stöðu­manns fjár­mála­deild­ar um auka­fjár­veit­ingu vegna átaks­verk­efn­is í tengsl­um við stefnu­mót­un200806065

              Til máls tóku: HSv og PJL. %0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fara í verk­efn­ið og taka það af liðn­um sam­eig­in­leg­ur kostn­að­ur.%0D

              • 6. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar-mars 2008200806100

                Til máls tóku: PJL, HSv og JS.%0D%0DRekstr­ar­yf­ir­lit fyrsta árs­fjórð­ungs 2008 lagt fram til kynn­ing­ar.

                • 7. Fast­eigna­fé­lag­ið Lækj­ar­hlíð ehf -árs­reikn­ing­ur 2007200806096

                  Til máls tóku: HS og HSv.%0D%0DHS vék af fundi í þess­um lið.%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila aukn­ingu hlut­hafaláns í sam­ræmi við hlut­hafa­samn­ing.

                  Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:10