12. júní 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Brynhildur Georgsdóttir bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Sumarleyfi bæjarstjórnar 2008200806062
Til máls tók: HSv.%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að sumarleyfi bæjarstjórnar standi 19. júní til 12. ágúst.%0D
2. Erindi Matfugls ehf varðandi byggingarlóð undir starfsemina200805189
Til máls tóku: HSv, KT og JS.%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa málinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til skoðunar.
3. Erindi Brunabótar varðandi styrktarsjóð EBÍ 2008200806101
Til máls tóku: JS og HSv. %0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa málinu til framkvæmdastjóra sviðanna og óska eftir því að þeir veki athygli stofnana og félagasamtaka bæjarins á mögulegum styrkjum.%0D
4. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis hótels/mótels Ás200805209
Til máls tók: HSv. %0D%0DBæjarráð gerir ekki athugasemdir við umsókn um rekstrarleyfi og er bæjarritara falið að senda inn umsögn Mosfellsbæjar.
5. Ósk forstöðumanns fjármáladeildar um aukafjárveitingu vegna átaksverkefnis í tengslum við stefnumótun200806065
Til máls tóku: HSv og PJL. %0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fara í verkefnið og taka það af liðnum sameiginlegur kostnaður.%0D
6. Rekstraryfirlit janúar-mars 2008200806100
Til máls tóku: PJL, HSv og JS.%0D%0DRekstraryfirlit fyrsta ársfjórðungs 2008 lagt fram til kynningar.
7. Fasteignafélagið Lækjarhlíð ehf -ársreikningur 2007200806096
Til máls tóku: HS og HSv.%0D%0DHS vék af fundi í þessum lið.%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila aukningu hluthafaláns í samræmi við hluthafasamning.