Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

9. janúar 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Bréf Barna­vernd­ar­stofu varð­andi til­kynn­ing­ar­skyldu200612206

      Starfs­mönn­um fal­ið að koma upp­lýs­ing­un­um á fram­færi við starfs­menn leik- og grunn­skóla í Mos­fells­bæ og kanna mögu­leika á að starfs­menn Barna­vernd­ar­stofu haldi nám­skeið um efn­ið fyr­ir þann hóp.

      • 2. Sam­st­arf um upp­bygg­ingu og rekst­ur á bú­setu­úr­ræð­um og þjón­ustu fyr­ir eldri borg­ara200611173

        Lagt fram minn­is­blað formanns fjöl­skyldu­nefnd­ar og fé­lags­mála­stjóra dags. 20.12.2006. Fjöl­skyldu­nefnd tek­ur und­ir þau orð sem fram koma í minn­is­blað­inu að þar sem Mos­fells­bær hef­ur þeg­ar haf­ið sam­st­arf við Eir um upp­bygg­ingu öldrun­ar­set­urs í Mos­fells­bæ er ekki grund­völl­ur fyr­ir sam­starfi við Nýsi þró­un­ar­fé­lag ehf eins og mál­um er háttað í dag.

        • 3. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi upp­bygg­ingu hjúkr­un­ar- og dval­ar­rým­is eldri borg­ara200611149

          a. Lagt fram minn­is­blað fé­lags­mála­stjóra dags. 5. janú­ar 2007 vegna beiðni um sam­st­arf vegna fé­lags­þjón­ustu við íbúa Kjós­ar­hrepps. Fjöl­skyldu­nefnd tek­ur und­ir til­lög­ur sem fram koma í minn­is­blað­inu og legg­ur til að geng­ið verði til samn­inga við hrepp­inn í sam­ræmi við það. %0D%0Db. Beiðni Kjós­ar­hrepps um sam­st­arf vegna upp­bygg­ing­ar á hjúkr­un­ar- og dval­ar­rými. %0DFrestað.%0D

          • 4. Nám­skeið um erfða­mál200612109

            Yf­ir­mað­ur fjöl­skyldu­deild­ar ger­ir grein fyr­ir nám­skeið­inu.

            • 5. Jafn­rétt­is­mál, fræðslufund­ur Jafn­rétt­is­stofu með for­stöðu­mönn­um Mos­fells­bæj­ar200611214

              Lagt fram.

              • 6. Skip­un í starfs­hóp um bygg­ingu 20 hjúkr­un­ar­rýma í Mos­fells­bæ200612133

                Kynnt ákvörð­un heil­brigð­is­ráð­herra um skip­un bæj­ar­stjóra og fé­lags­mála­stjóra Mos­fells­bæj­ar sem full­trúa í starfs­hóp­inn.

                Fundargerðir til staðfestingar

                • 7. Barna­vernd­ar­mála­fund­ur - 23200612020F

                  Sam­þykkt.

                  • 8. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 440200612011F

                    Sam­þykkt.

                    • 9. Trún­að­ar­mála­fund­ur - 441200701002F

                      Sam­þykkt.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:40.