Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. apríl 2008 kl. 18:10,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Hús­næð­is­mál bæj­ar­skrif­stofa200712026

      Áður á dagskrá 875. fundar bæjarráðs, kynntar verða teikningar af annari hæðinni.

      Til máls tóku: HSv, SÓJ og MM.
      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­rit­ara að ganga frá sam­komu­lagi við leigu­sala um inn­rétt­ingu hús­næð­is­ins í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

      Almenn erindi

      • 2. Er­indi Erlu Guð­björns­dótt­ur varð­andi lausa­göngu katta í Mos­fells­bæ200804233

        Til máls tóku: HSv, HS og HBA.
        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra tækni­sviðs til um­sagn­ar.

        • 3. Er­indi starfs­manna Var­már- og Lága­fells­skóla varð­andi álags­greiðsl­ur200804240

          Verið er að taka saman yfirlit yfir stöðu viðbótar og aukagreiðslna sem ætlunin er að kynna á fundinum.

          Til máls tóku: HSv, SÓJ, HS, HBA og MM.
          Er­ind­ið lagt fram og bæj­ar­stjóra jafn­framt fal­ið að ræða við full­trúa starfs­mann­anna.

          • 4. Er­indi Kristjáns E. Karls­son­ar varð­andi fram­kvæmd­ir við lóð­ar­mörk að Hamra­túni 6200804255

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra tækni­sviðs til um­sagn­ar.

            • 5. Er­indi Skipu­lags­stofn­un­ar varð­andi um­sagn­ar­beiðni að mat­sæátlun mis­lægra gatna­móta hring­veg­ar við Leir­vogstungu200804063

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að senda um­sögn Mos­fells­bæj­ar vegna matsáætl­un­ar til Skipu­lags­stofn­un­ar.

              • 6. Trún­að­ar­mál200803184

                Til máls tóku:
                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­rit­ara að und­ir­rita og ganga frá kaup­um Mos­fels­bæj­ar á 4 ha. land­spildu úr landi Sól­valla nr. 174024 og nær um­boð­ið til allra nauð­syn­legra ráð­staf­ana kaup­un­um sam­fara.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 19:00