5. febrúar 2008 kl. 18:15,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi stjórnenda Varmárskóla varðandi aðstoð Skólaskrifstofu Mosfellsbæjar í máli einstaklings.200709146
Gögn send sérstaklega fræðslunefndarmönnum með fundarboði merkt trúnaðarmál.%0D%0D%0D%0DVINSAMLEGA ATHUGIÐ --- FUNDUR HEFST KL. 18:15%0D%0D%0D
Málið tekið fyrir sem trúnaðarmál og umsögn nefndarinnar skráð með málinu.
2. Ársskýrsla sálfræðideildar 2006-7200802002
Ársskýrsla sálfræðideildarinnar lögð fram.
3. Fyrirkomulag á sumarleyfi leikskólabarna 2008200801385
Umræður um málið. Afgreiðslu málsins frestað.
4. Fyrirkomulag á kynningu um starfsemi leikskóla fyrir foreldra 5 ára barna200801387
Fyrirkomulag varðandi kynningu fyrir foreldra á starfsemi leikskólanna fyrir 5 ára börn í leikskólum Mosfellsbæjar lagt fram.
5. Ársskýrsla leikskólasvið - 2006-7200802003
Skýrslan verður lögð fram á fundinum.
Ársskýrsla lögð fram.