15. maí 2007 kl. 08:00,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Unnur V. Ingólfsdóttir félagsmálastjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Reglur um ferðaþjónustu fatlaðra200704062
Fjölskyldunefnd leggur til við bæjarstjórn að reglum um ferðaþjónustu fatlaðra verði breytt í samræmi við framlagðar tillögur á minnisblaði félagsmálastjóra dags. 12. apríl 2007 og umræður á 84. fundi fjölskyldunefndar 17. apríl 2007.
2. Frístundasel Varmár - styrkumsókn200704148
Samþykkt að veita styrk til verkefnisins að upphæð 50.000,-.
3. Erindi Hagstofunnar varðandi félagsþjónustu sveitarfélaga200704185
Lagt fram.
4. Verðskrá til viðmiðunar vegna barna sem dvelja á sveitaheimilum200705012
Lagt fram.
5. Landsfundur jafnréttisnefnda 2007200705094
Samþykkt að tveir fulltrúar fjölskyldunefndar sæki fundinn auk félagsmálastjóra.
Fundargerðir til staðfestingar
8. Trúnaðarmálafundur - 456200704010F
Samþykkt.
9. Trúnaðarmálafundur - 457200704025F
Samþykkt.
10. Trúnaðarmálafundur - 458200704033F
Samþykkt.
11. Trúnaðarmálafundur - 459200705004F
Samþykkt.