Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. febrúar 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Að­staða fyr­ir MOTOMOS200605117

      Áður á dagskrá 865. fundar bæjarráðs, þar sem óskað var umsagnar íþrótta- og tómstundanefndar og umhverfisnefndar. Umsagnir nefndanna fylgja með.

      Til máls tóku: HSv, JS og HS.%0DFyr­ir fund­in­um liggja um­sagn­ir íþrótta- og tóm­stunda­nefnd­ar, um­hverf­is­nefnd­ar og Veiði­fé­lags Leir­vogs­ár.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að ganga frá samn­ingi við MotoMos um að­stöðu á Tungu­mel­um.

      • 2. Samn­ing­ar Mos­fells­bæj­ar við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög200801336

        Erindinu vísar til bæjarráðs til afgreiðslu á 484. fundi bæjarstjórnar.

        Til máls tóku: HSv, JS, MM og HS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila bæj­ar­stjóra að und­ir­rita fyr­ir­liggj­andi sam­starfs- og styrkt­ar­samn­inga við íþrótta- og tóm­stunda­fé­lög­in í Mos­fells­bæ.

        • 3. Er­indi Sam­bands ísl. sveit­ar­fé­laga varð­andi stefnu­mót­un í mál­efn­um inn­flytj­enda200802087

          Áður á dagskrá 868. fundar bæjarráðs, þar sem óskað var umsagnar forstöðumanns fræðslu- og menningarsviðs og félagsmálastjóra. Umsögn þeirra fylgir.

          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að senda Sam­bandi ísl. sveit­ar­fé­laga um­sagn­ir for­stöðu­manns fræðslu- og menn­ing­ar­sviðs og fé­lags­mála­stjóra sbr. er­indi sam­bands­ins.

          Almenn erindi

          • 4. Er­indi nem­anda í Versl­un­ar­skóla Ís­lands varð­andi styrk200802154

            Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

            • 5. Er­indi Bleiks­staða varð­andi um­sókn um heim­ild til skipt­ing­ar á Blikastaðalandi200802200

              Til máls tóku: SÓJ, JS, HSv og HS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð geri ekki at­huga­semd­ir við áformaða upp­skipt­ingu Blikastaðalands, en tek­ur fram að í þess­ari af­stöðu felst eng­in af­staða til upp­bygg­ingaráforma á land­inu.

              Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:05