18. mars 2008 kl. 17:15,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Gunnhildur María Sæmundsdóttir skólafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Deildarstjórn við Listaskóla200803074
Til máls tóku: HS, AG, ASG, KT.%0DFræðslunefnd leggur til að samþykkt verði að ráða deildarstjóra til að veita forstöðu rytmískri deild við tónlistardeild Listaskóla Mosfellsbæjar. Gert er ráð fyrir þeim kostnaði sem af þessari breytingu hlýst í fjárhagsáætlun fyrir árið 2008
2. Samningur Listaskóla við Leikfélag Mosfellsbæjar200803119
Til máls tóku: HS, AG, ASG, HJ. GDA.%0DSkólastjóri Listaskóla kynnti fyrirhugaðan samning. %0DMálinu frestað til næsta fundar
3. Samningur Listaskóla við Myndlistarskóla Mosfellsbæjar200803118
Til máls tóku: HS, AG, HJ, ASG, GDA.%0DSkólastjóri Listaskóla kynnti fyrirhugaðan samning.%0DMálinu frestað til næsta fundar
4. Samningur Listaskóla við Skólahljómsveit200803117
Til máls tóku: HS, AG, HJ, ASG, GDA.%0DSkólastjóri Listaskóla kynnti fyrirhugaðan samning.%0DMálinu frestað til næsta fundar