16. júní 2009 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Skóladagatal Listaskóla200906055
<DIV>
<DIV>Skóladagatal Listaskóla og skólahljómsveitar lögð fram.</DIV></DIV>2. Reglur Mosfellsbæjar um daggæslu barna í heimahúsi200904288
<DIV><DIV><DIV>Fræðslunefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja framlagðar reglur.</DIV></DIV></DIV>
3. 5 ára deildir í leik- og grunnskólum - markmið200902264
<DIV><DIV><DIV><DIV>Lagt fram minnisblað frá framkvæmdastjóra fræðslusviðs, þar sem fram kemur forsaga 5 ára deilda við grunnskóla Mosfellsbæjar, allt frá 2004. Þar koma fram markmið fyrir 5 ára deildir. Þar segir m.a.: "<SPAN lang=SV style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-ansi-language: SV">Fyrir utan hefðbundið leikskólastarf, þó í öðru umhverfi sé, þá var markmið starfsins að þróa samstarfsaðferðir leik- og grunnskóla um leik, nám og kennslu yngstu barna og styrkja skilvirkni náms.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> E</SPAN>innig kemur fram að nýta beri það besta frá báðum skólastigum til eflingar tilboða fyrir börn í leikskóladeildinni.<SPAN style="mso-spacerun: yes"> </SPAN>Hvað varðar annað samstarf var það leiðarljós að starf og samstarf milli leik- og grunnskóla skildi vera á forsendum leiksins."</SPAN></DIV><DIV><SPAN lang=SV style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-ansi-language: SV"></SPAN> </DIV><DIV><SPAN lang=SV style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-ansi-language: SV">Fræðslunefnd óskar eftir því að eldri samþykktir og gögn varðandi 5 ára deildir verði sett á fundagátt, jafnframt gögn sem varða þróunarverkefni um 5 ára deildir frá sama tíma.</SPAN></DIV><DIV><SPAN lang=SV style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-ansi-language: SV"></SPAN> </DIV><DIV><SPAN lang=SV style="FONT-SIZE: 10pt; FONT-FAMILY: Verdana; mso-ansi-language: SV">Jafnframt eru lagðar fram til kynningar markmiðssetningar fyrir leikskóladeildir 5 ára barna við Varmárskóla og Lágafellsskóla fyrir árið 2009-10.</SPAN></DIV></DIV></DIV></DIV>
4. Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun200901761
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>
<DIV>Lögð fram úrvinnsla úr vinnugögnum frá Skólaþingi 2009. Niðurstöðum úr vinnuhópum verður dreift til þátttakenda á Skólaþingi og óskað eftir athugasemdum frá þeim varðandi framsend gögn. Jafnframt fái fræðslunefnd gögnin á rafrænu formi.</DIV>
<DIV> </DIV>
<DIV>Næstu skref er gerð heimasíðu og ungmennaþingi um skólastefnu í haust. Unnið verður úr gögnum leik- og grunnskólabarna frá Skólaþinginu í sumar. Stefnt er að því að gerð Skólastefnu Mosfellsbæjar ljúki í nóvember 2009. </DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV></DIV>