Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

13. september 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Stróks ehf varð­andi efnis­töku í Hrossa­dal í landi Mið­dals og breyt­ingu á Að­al­skipu­lagi Mos­fells­bæj­ar200707092

      Til máls tóku: HS, HSv, JBH, KT, MM og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi að gera drög að svari.

      • 2. Er­indi Stætó bs. varð­andi verk­efn­ið "Frítt í strætó"200708158

        Til máls tóku: HS, HSv og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita auka­fjár­veit­ingu vegna verk­efn­is­ins "Frítt í strætó" sem verð­ur tek­ið af liðn­um ófyr­ir­séð.

        • 3. Er­indi Strætó bs. varð­andi end­ur­fjármögn­un200709039

          Til máls tóku: HS, HSv, MM og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að sam­þykkja til­lögu um að far­ið verði í end­ur­fjármögn­un á Strætó bs. með fyr­ir­vara um sam­þykkt­ir allra að­ild­ar-sveit­ar­fé­laga.

          • 4. Er­indi Sorpu bs. varð­andi 6 mán­aða upp­gjör200709045

            Til máls tóku: HS, JS og HSv. %0DEr­indi lagt fram.

            • 5. Beiðni um um­sögn vegna rekstr­ar­leyf­is Ás Hót­el Mód­el200709050

              Til máls tóku: HS, HSv, KT og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­rit­ara að skoða mál­ið.

              • 6. Er­indi Sam­bands­ins varð­andi verk­efni um hags­muna­gæslu í úr­gangs­mál­um200709072

                Til máls tóku: HS og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að taka þátt í verk­efn­inu. Varð­andi kostn­að vís­ast til af­greiðslu stjórn­ar Sorpu bs.

                • 7. Er­indi Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­lag varð­andi við­mið­un­ar­regl­ur um kirkju­garðs­stæði ofl.200709081

                  Til máls tóku: HS, HSv, MM og JS.%0DEr­indi lagt fram.

                  • 8. Er­indi Þór­ar­ins Jónas­son­ar varð­andi einka­veg með­fram Köldu­kvísl200709082

                    Til máls tóku: HS, HSv, MM og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi og bæj­ar­rit­ara mál­ið til skoð­un­ar.

                    • 9. Er­indi Vega­gerð­ar­inn­ar varð­andi veg­teng­ingu við Leir­vogstungu200709084

                      Til máls tóku: HS, HSv, JS og MM.%0DMos­fells­bær stað­fest­ir að samn­ing­ar við land­eig­end­ur séu með þeim hætti sem um get­ur í bréfi Vega­gerð­ar­inn­ar. Mos­fells­bær ger­ir eng­ar at­huga­semd­ir við að fram­kvæmd­ir verði með þeim hætti er fram kem­ur.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 8:40