13. september 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Stróks ehf varðandi efnistöku í Hrossadal í landi Miðdals og breytingu á Aðalskipulagi Mosfellsbæjar200707092
Til máls tóku: HS, HSv, JBH, KT, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarverkfræðingi að gera drög að svari.
2. Erindi Stætó bs. varðandi verkefnið "Frítt í strætó"200708158
Til máls tóku: HS, HSv og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að veita aukafjárveitingu vegna verkefnisins "Frítt í strætó" sem verður tekið af liðnum ófyrirséð.
3. Erindi Strætó bs. varðandi endurfjármögnun200709039
Til máls tóku: HS, HSv, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að samþykkja tillögu um að farið verði í endurfjármögnun á Strætó bs. með fyrirvara um samþykktir allra aðildar-sveitarfélaga.
4. Erindi Sorpu bs. varðandi 6 mánaða uppgjör200709045
Til máls tóku: HS, JS og HSv. %0DErindi lagt fram.
5. Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis Ás Hótel Módel200709050
Til máls tóku: HS, HSv, KT og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarritara að skoða málið.
6. Erindi Sambandsins varðandi verkefni um hagsmunagæslu í úrgangsmálum200709072
Til máls tóku: HS og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að taka þátt í verkefninu. Varðandi kostnað vísast til afgreiðslu stjórnar Sorpu bs.
7. Erindi Sambands ísl.sveitarfélag varðandi viðmiðunarreglur um kirkjugarðsstæði ofl.200709081
Til máls tóku: HS, HSv, MM og JS.%0DErindi lagt fram.
8. Erindi Þórarins Jónassonar varðandi einkaveg meðfram Köldukvísl200709082
Til máls tóku: HS, HSv, MM og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarverkfræðingi og bæjarritara málið til skoðunar.
9. Erindi Vegagerðarinnar varðandi vegtengingu við Leirvogstungu200709084
Til máls tóku: HS, HSv, JS og MM.%0DMosfellsbær staðfestir að samningar við landeigendur séu með þeim hætti sem um getur í bréfi Vegagerðarinnar. Mosfellsbær gerir engar athugasemdir við að framkvæmdir verði með þeim hætti er fram kemur.