Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

27. febrúar 2007 kl. 17:15,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Sum­ar­dag­ur­inn fyrsti - er­indi skáta.200702097

      Til máls tóku: HP,EÓ,HP, Tkr,BIÓ, SG, ERD%0DNefnd­in legg­ur til við Bæj­ar­stjórn að for­stöðu­manni sviðs­ins verð­ið fal­ið að ræða við skáta­fé­lag­ið Mosverja um fram­kvæmd er­ind­is­ins. Enda rúm­ast upp­hæð­in inn­an fjár­hags­áætl­unn­ar.

      • 2. Greina­gerð­ir styrk­þega v/ styrkja til efni­legra ung­menna200701126

        %0DGreina­gerð­ir styrk­þega lagð­ar fram.

        • 3. Regl­ur um út­hlut­un styrkja til ung­menna sem skara fram úr í íþrótt­um, tóm­stund­um og list­um.200604050

          Til máls tóku:HP,EÓ,HP, Tkr,BIÓ, HSH, SG, ERD%0DNefnd­in legg­ur til að regl­un­um verði breytt í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

          • 4. Ósk UMFA um leyfi til að nýta nýja gervi­grasvöll­inn til fjár­afl­ana200612162

            Til máls tóku: HP,EÓ,HP,Tkr,BIÓ, HSH.%0D%0DNefnd­in legg­ur til við bæj­ar­stjórn að ekki verði orð­ið við er­ind­um fé­lags­ins.%0D%0D

            • 5. Nýt­ing íþrótta­mann­virkja 2007200612134

              Er­ind­inu frestað til næsta fund­ar.%0D%0D%0D

              • 6. Er­indi Heil­brigð­is­ráðu­neyt­is­ins, Hreyf­ing fyr­ir alla200610077

                Til máls tóku: HP,SG.%0DEr­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar. %0D

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45