27. febrúar 2007 kl. 17:15,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Edda Davíðsdóttir tómstundafulltrúi
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Sumardagurinn fyrsti - erindi skáta.200702097
Til máls tóku: HP,EÓ,HP, Tkr,BIÓ, SG, ERD%0DNefndin leggur til við Bæjarstjórn að forstöðumanni sviðsins verðið falið að ræða við skátafélagið Mosverja um framkvæmd erindisins. Enda rúmast upphæðin innan fjárhagsáætlunnar.
2. Greinagerðir styrkþega v/ styrkja til efnilegra ungmenna200701126
%0DGreinagerðir styrkþega lagðar fram.
3. Reglur um úthlutun styrkja til ungmenna sem skara fram úr í íþróttum, tómstundum og listum.200604050
Til máls tóku:HP,EÓ,HP, Tkr,BIÓ, HSH, SG, ERD%0DNefndin leggur til að reglunum verði breytt í samræmi við umræður á fundinum.
4. Ósk UMFA um leyfi til að nýta nýja gervigrasvöllinn til fjáraflana200612162
Til máls tóku: HP,EÓ,HP,Tkr,BIÓ, HSH.%0D%0DNefndin leggur til við bæjarstjórn að ekki verði orðið við erindum félagsins.%0D%0D
5. Nýting íþróttamannvirkja 2007200612134
Erindinu frestað til næsta fundar.%0D%0D%0D
6. Erindi Heilbrigðisráðuneytisins, Hreyfing fyrir alla200610077
Til máls tóku: HP,SG.%0DErindið lagt fram til kynningar. %0D