7. apríl 2009 kl. 17:15,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson framkvæmdastjóri fræðslusviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Samræmd könnunarpróf í 10. bekk vorið 2009200904011
%0D%0D%0DLagt fram.
2. Erindi Menntamálaráðuneytisins varðandi undanþágunefnd grunnskóla200903433
%0D%0D%0D%0DLagt fram.
3. Ábending frá Jafnréttisstofu200903421
%0D%0DÁbendingu Jafnréttisstofu vísað til skólastjóra Varmárskóla til umsagnar. Fræðslunefnd óskar eftir upplýsingum um hvernig skólinn hyggist bregðast við tillögum Jafnréttisstofu og með hvaða rökum.
4. Þróun og mat: Varmárskóli sem lærdómssamfélag200904033
%0D%0D%0D%0DLagt fram. %0D %0DFræðslunefnd fagnar þátttöku Varmárskóla í þróunarverkefni af þessu tagi og hvetur starfsfólk skólans til þess að efla skólasamfélagið sem lærdómssamfélag á næstu misserum og árum.%0D
5. Aðgerðaráætlun vegna Pisa - niðurstaða200803063
%0D%0D%0DLögð fram drög að skýrslu um aðgerðir vegna niðurstöðu úr síðustu PISA-rannsókn.
6. Skólastefna Mosfellsbæjar - endurskoðun200901761
Undirbúningur undir skólaþing 16. maí, 2009.
%0D%0D%0DUndirbúningur skólaþings stendur nú yfir. Lagt er til að þingið verði haldið 16. maí nk. í Lágafellsskóla.
7. Einstaklingsmál - trúnaðarmál200904032
%0DMál til umfjöllunar er trúnaðarmál.