Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

21. desember 2006 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Í landi Lax­ness, fyr­ir­spurn vegna end­ur­bygg­ing­ar200509150

      Bæjarverkfræðingur fylgir úr hlaði umsögn sinni varðandi erindið, en erindið er og hefur verið til umfjöllunar í skipulags- og byggingarnefnd.%0D

      Til máls tóku: HSv, JBH, RR, JS, MM, SÓJ og ÓG.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi að vinna áfram að mál­inu í sam­ræmi við um­ræð­um á fund­in­um.

      • 2. Þrast­ar­höfði 34, varð­ar hæð götu og dýpt nið­ur á vatns­rör200611019

        Áður á dagskrá 800. fundar bæjarráðs þar sem beðið var um umsögn bæjarverkfræðings. Bæjarverkfræðingur mun gera grein fyrir umsögn sinni á fundinum.%0D

        Til máls tók: JBH. %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að svara bréf­rit­ara.

        • 3. Beiðni Daða Ein­ars­son­ar um af­not af Íþrótta­hús­inu Varmá und­ir þorra­blót200612047

          Áður á dagskrá 805. fundar bæjarráðs. Kynnt verður ákvörðun Daða um að draga erindið til baka. Engin undirgögn fylgja erindinu að þessu sinni.%0D

          Bréf­rit­ari hef­ur aft­ur­kallað um­sókn sína.

          • 4. Staða við­ræðna Fé­lags ísl. nátt­úru­fræð­inga við launa­nefnd sveit­ar­fé­laga200611167

            Bæjarstjóri og bæjarritari kynna stöðuna í kjarasamningi LN og FÍN. Engin undirgögn fylgja erindinu að þessu sinni.%0D

            Til máls tók: SÓJ.%0DBæj­ar­rit­ari fór yfir stöðu samn­inga­við­ræðna LN og FÍN.

            Almenn erindi

            • 5. Greiðslu­dreif­ing fast­eigna­gjalda og lág­marks­upp­hæð200612121

              Minnisblað fjármálastjóra lagt fram.

              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fara að til­lög­um fjár­mála­stjóra í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað.

              • 6. Beiðni lög­reglu­stjór­ans í Reykja­vík um um­sögn vegna brennu200612122

                Lögreglustjórinn í Reykjavík óskar umsagnar bæjarráðs vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu Kyndils.

                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að Mos­fells­bær ger­ir ekki at­huga­semd­ir við um­sókn um brenn­una.

                • 7. Beiðni lög­reglu­stjór­ans í Reykja­vík um um­sögn vegna þrett­ánda­brennu200612150

                  Lögreglustjórinn í Reykjavík óskar umsagnar bæjarráðs vegna fyrirhugaðrar þrettándabrennu Kyndils.

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að Mos­fells­bær ger­ir ekki at­huga­semd­ir við um­sókn um brenn­una.

                  • 8. Er­indi Pálma­trés og Verklands um að­komu að Rauðu­mýri, Grænu­mýri og Hamra­túni200612167

                    Til máls tóku: RR, JBH og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að svara bréf­rit­ara. Jafn­framt er bæj­ar­verk­fræð­ingi fal­ið að und­ir­búa úr­bæt­ur af hálfu bæj­ar­fé­lags­ins.

                    • 9. Er­indi Pálma­trés og Verklands v. gatna­gerð íbúða­hverf­is að Grænu­mýri, Rauðu­mýri og Hamra­túni200612168

                      Til máls tóku: JBH, HSv, RR og ÓG.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­verk­fræð­ingi að gefa um­sögn um er­ind­ið og leggja fyr­ir bæj­ar­ráð.

                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:35