Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. desember 2007 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi Impru varð­andi "Braut­ar­gengi"200708251

      Áður á dagskrá 840. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til umsagnar atvinnu- og ferðamálanefndar og fjölskyldunefndar til umsagnar. Umsagnir þeirra fylgja með.

      Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fé­lags­mála­stjóra að vinna að mál­inu.

      • 2. Er­indi Skatta­þjón­ust­unn­ar ehf. varð­andi ný­býl­ið Sól­heima í Mos­fells­bæ200709138

        Áður á dagskrá 843. fundar bæjarráðs þar sem bæjarstjóra var falið að ræða við bréfritara. Bæjarstjóri kynnir efni viðræðana sinna.%0DErindinu var frestað á 856. fundi bæjarráðs.

        Til máls tóku: HSv, MM og JS.%0DBæj­ar­stjóri fór yfir er­indi Skatt­þjón­ust­unn­ar ehf.

        • 3. Er­indi Reykja­víku­borg­ar varð­andi upp­gjör við­skipta­skulda vegna skíða­svæð­anna200711258

          Þessu erindi var frestað á 856. fundi bæjarráðs.

          Til máls tóku: HSv, JS, SÓJ, MM og HS. %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fjár­mála­stjóra að ganga frá upp­gjöri við Reykja­vík­ur­borg og kostn­að­ur­inn verði tek­inn af liðn­um ófyr­ir­séð.

          • 4. Starfs­manna­mál200710209

            Til máls tóku: HSv, HS, SÓJ, KT, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að­gerð­ir í starfs­manna­mál­um sbr. fram­lagt minn­is­blað þar um.

            • 5. Ra­fræn þjón­usta í Mos­fells­bæ200711305

              Athugið að skýrslu ParX er að finna á nefndargáttinni.

              Til máls tóku: HSv, HS, KT, JS, MM og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að halda áfram á braut ra­f­rænn­ar þjón­ustu í sam­ræmi við út­tekt ParX og minn­is­blað bæj­ar­stjóra þar um, og fel­ur bæj­ar­stjóra verk­efn­ið.

              • 6. Er­indi Um­hverf­is­ráðu­neyt­is­ins varð­andi starfs­regl­ur um svæð­is­skipu­lag200711278

                Er­ind­ið lagt fram. Er­ind­ið jafn­framt sent skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd til upp­lýs­ing­ar.

                • 7. Er­indi Lána­sjóðs sveit­ar­fé­laga varð­andi fast­eigna­fé­lag sveit­ar­fé­laga200711289

                  Er­ind­ið lagt fram og bæj­ar­stjóra fal­ið að fylgjast með mál­inu.

                  • 8. Er­indi Barna­heill­ar varð­andi um­sókn um styrk til verk­efn­is­ins Stöðv­um Barnaklám á net­inu200711294

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                    • 9. Er­indi Dóms- og kirkju­mála­ráðu­neyt­is varð­andi reglu­gerð um lög­reglu­sam­þykkt­ir200712013

                      Er­ind­ið lagt fram.

                      • 10. Þakk­ar­bréf Salome Þor­kels­dótt­ur heið­urs­borg­ara200712036

                        Til máls tóku: HS, HSv, KT, JS og MM.%0DLagt fram þakk­ar­bréf Salome Þor­kels­dótt­ur heið­urs­borg­ara Mos­fells­bæj­ar.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:45