28. ágúst 2008 kl. 16:45,
fundarherbergi bæjarráðs
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Samningur við Hestamannafélagið Hörð um umsjón með nýtingu beitarhólfa200806231
Til máls tóku: EKr., ÓPV, AMEE, OÞÁ, JBH, TGG
Samningurinn lagður fyrir nefndina til kynningar.
Umsögn nefndarinnar fylgir erindinu.2. Erindi Brunabótar varðandi styrktarsjóð EBÍ 2008200806101
Til máls tóku: EKr., ÓPV, AMEE, OÞÁ, JBH, TGG
Lagt fram til kynningar.3. Erindi Landverndar um áframhaldandi samstarf við Mosfellsbæ200706119
Til máls tóku: EKr., ÓPV, AMEE, OÞÁ, JBH, TGG
Frestað.4. Grænar tunnur200807003
Til máls tóku: EKr., ÓPV, AMEE, OÞÁ, JBH, TGG
Hugmyndin bakvið grænu tunnuna kynnt.