Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

28. ágúst 2008 kl. 16:45,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Tómas G. Gíslason umhverfisstjóri


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Samn­ing­ur við Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð um um­sjón með nýt­ingu beit­ar­hólfa200806231

      Til máls tóku: EKr., ÓPV, AMEE, OÞÁ, JBH, TGG
       
      Samn­ing­ur­inn lagð­ur fyr­ir nefnd­ina til kynn­ing­ar.
      Um­sögn nefnd­ar­inn­ar fylg­ir er­ind­inu.

      • 2. Er­indi Bruna­bót­ar varð­andi styrkt­ar­sjóð EBÍ 2008200806101

        Til máls tóku: EKr., ÓPV, AMEE, OÞÁ, JBH, TGG
         
        Lagt fram til kynn­ing­ar.

        • 3. Er­indi Land­vernd­ar um áfram­hald­andi sam­st­arf við Mos­fells­bæ200706119

          Til máls tóku: EKr., ÓPV, AMEE, OÞÁ, JBH, TGG
           
          Frestað.

          • 4. Græn­ar tunn­ur200807003

            Til máls tóku: EKr., ÓPV, AMEE, OÞÁ, JBH, TGG
             
            Hug­mynd­in bakvið grænu tunn­una kynnt.

            Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00