Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. desember 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

  • Herdís Sigurjónsdóttir formaður
  • Jónas Sigurðsson (JS) aðalmaður
  • Marteinn Magnússon áheyrnarfulltrúi
  • Haraldur Sverrisson bæjarstjóri
  • Stefán Ómar Jónsson (SÓJ) bæjarritari

Fundargerð ritaði

Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


Dagskrá fundar

Almenn erindi

  • 1. Er­indi Tré-Búkka ehf. varð­andi íbúð­ar­hverfi í Bröttu­hlíð200911175

    Áður á dagskrá 958. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs. Umsögnin er hjálögð.

    %0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, SÓJ, HS, MM og JS.%0DLagt fram.

    • 2. Engja­veg­ur 11, beiðni um frest­un álagn­ing­ar gatna­gerð­ar­gjalda og lækk­un gjalds200901877

      Umbeðin umsögn bæjarritara og byggingarfulltrúa er hjálögð.

      %0D%0D%0DTil máls tók: SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ekki sé hægt að verða við frest­un á álagn­ingu gatna­gerð­ar­gjalds­ins né lækk­un þess og er fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að öðru leyti fal­ið að svara bréf­rit­ur­um í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

      • 3. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu, um­sagn­ar­beiðni vegna Mag­matika200911476

        Áður á dagskrá 960. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs. Umsögnin er hjálögð.

        %0D%0D%0D%0D%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu leyf­is hvað varð­ar opn­un­ar­tíma eða önn­ur at­riði eins og þau eru til­greind í fyr­ir­liggj­andi um­sókn, en vís­ar að öðru leyti til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar hvað varð­ar at­riði eins og bygg­ing­ar- og skipu­lags­skil­mála, loka­út­tekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.

        • 4. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu vegna tíma­bund­ins vín­veit­inga­leyf­is200912164

          %0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu leyf­is hvað varð­ar opn­un­ar­tíma eða önn­ur at­riði eins og þau eru til­greind í fyr­ir­liggj­andi um­sókn, en vís­ar að öðru leyti til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar hvað varð­ar at­riði eins og bygg­ing­ar- og skipu­lags­skil­mála, loka­út­tekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.

          • 5. Er­indi Úr­skurð­ar­nefnd­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­mála varð­andi Há­holt 14200912017

            Kæra til úrskurðarnefndar til upplýsingar.

            %0D%0D%0D%0DEr­ind­ið lagt fram til kynn­ing­ar, en fram­kvæmda­stjóri stjórn­sýslu­sviðs skil­ar inn grein­ar­gerð af hálfu Mos­fells­bæj­ar.

            • 6. 100 ára af­mæli Kven­fé­lags Lága­fells­sókn­ar200912162

              %0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, HS, JS, MM og ÓG.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela menn­ing­ar­sviði, í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað, að að­stoða Kven­fé­lag Lága­fells­sókn­ar vegna 100 ára af­mæl­is fé­lags­ins.

              • 7. Leigu­samn­ing­ur að gæslu­vall­ar­húsi fyri starf­semi dag­for­eldra200912166

                %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila fræðslu­sviði að end­ur­nýja leilgu­samn­ing um gæslu­vall­ar­hús við Njarð­ar­holt.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:30