Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

22. mars 2007 kl. 17:00,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Ráð­stefna um Stað­ar­dagskrá 21200703063

      Oddgeir Árnason mun kynna það helsta sem fram kom á Staðardagskrárráðstefnu í Osló.

      Odd­geir Árna­son kynnti það helsta sem fram kom á Stað­ar­dag­skrár­ráð­stefnu í Osló.%0D%0D%0D

      • 2. Rækt­un jarð­vegsm­ana í Leir­vogstungu200702194

        Bjarni Sv. Guðmundsson og Áslaug Traustadóttur munu mæta á fundinn og gera grein fyrir ræktun jarðvegsmana.

        Bjarni Sv. Guð­munds­son og Áslaug Trausta­dótt­ir mættu á fund­inn og gerðu grein fyr­ir land­mót­un og gróð­ur­setn­ingu í Leir­vogstungu.

        • 3. Er­indi Rann­sókn­ar­nefnd­ar um­ferð­ar­slysa v. vörslu búfjár inn­an bæj­ar­marka Mos­fells­bæj­ar200703046

          Til máls tóku: EK, AEH, BS, EÓ, GP, ÁÞ, OÁ og JBH, %0DUm­hverf­is­nefnd legg­ur til að far­ið verði í við­ræð­ur við Hesta­manna­fé­lag­ið Hörð um úr­bæt­ur á vörslu hrossa á landi Mos­fells­bæj­ar.%0D

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:00