22. mars 2007 kl. 17:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Jóhanna B. Hansen bæjarverkfræðingur
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Ráðstefna um Staðardagskrá 21200703063
Oddgeir Árnason mun kynna það helsta sem fram kom á Staðardagskrárráðstefnu í Osló.
Oddgeir Árnason kynnti það helsta sem fram kom á Staðardagskrárráðstefnu í Osló.%0D%0D%0D
2. Ræktun jarðvegsmana í Leirvogstungu200702194
Bjarni Sv. Guðmundsson og Áslaug Traustadóttur munu mæta á fundinn og gera grein fyrir ræktun jarðvegsmana.
Bjarni Sv. Guðmundsson og Áslaug Traustadóttir mættu á fundinn og gerðu grein fyrir landmótun og gróðursetningu í Leirvogstungu.
3. Erindi Rannsóknarnefndar umferðarslysa v. vörslu búfjár innan bæjarmarka Mosfellsbæjar200703046
Til máls tóku: EK, AEH, BS, EÓ, GP, ÁÞ, OÁ og JBH, %0DUmhverfisnefnd leggur til að farið verði í viðræður við Hestamannafélagið Hörð um úrbætur á vörslu hrossa á landi Mosfellsbæjar.%0D