14. september 2006 kl. 17:15,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Samvinna menningarmálanefndar og bæjarlistamanns um kynningu á sér og verkum sínum innan Mosfellsbæjar.200608268
Hugmyndir um samvinnu við bæjarlistamann ræddar.
2. Kaup á listaverkum200605274
Erindi frá Snorra Ásmundssyni þar sem hann býður menningarmálanefnd í vinnustofuheimsókn. Nefndin hyggst þekkjast boðið.
3. Listasalur 2006 - 7; umsóknir um sýningar200608240
Dagsskrá myndlistarsýninga í Listasal Mosfellsbæjar lögð fram og staðfestir menningarmálanefnd sýningaráætlunina í samræmi við starfsreglur fyrir Listasal Mosfellsbæjar.
4. Samstarf um menningarmál200608242
Hugmynd um samstarf við Borgarbyggð um menningarmál kynnt. Nefndin er jákvæð fyrir hugmyndinni.
5. Samningur við MAP um fornleifauppgröft í Mosfellsdal o.fl.200608215
Menningarmálanefnd leggur til við bæjarstjórn að samþykkja samninginn eins og hann liggur fyrir.%0D%0DSamþykkt með 5 atkvæðum.
6. Stefnumótun í menningarmálum200603117
Umræður um vinnubrögð við stefnumótun fóru fram. Lögð fram vinnugögn frá menningarfulltrúa.