Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

14. september 2006 kl. 17:15,
bæjarráðssalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Sam­vinna menn­ing­ar­mála­nefnd­ar og bæj­arlista­manns um kynn­ingu á sér og verk­um sín­um inn­an Mos­fells­bæj­ar.200608268

      Hug­mynd­ir um sam­vinnu við bæj­arlista­mann rædd­ar.

      • 2. Kaup á lista­verk­um200605274

        Er­indi frá Snorra Ásmunds­syni þar sem hann býð­ur menn­ing­ar­mála­nefnd í vinnu­stofu­heim­sókn. Nefnd­in hyggst þekkjast boð­ið.

        • 3. Lista­sal­ur 2006 - 7; um­sókn­ir um sýn­ing­ar200608240

          Dags­skrá mynd­list­ar­sýn­inga í Lista­sal Mos­fells­bæj­ar lögð fram og stað­fest­ir menn­ing­ar­mála­nefnd sýn­ingaráætl­un­ina í sam­ræmi við starfs­regl­ur fyr­ir Lista­sal Mos­fells­bæj­ar.

          • 4. Sam­st­arf um menn­ing­ar­mál200608242

            Hug­mynd um sam­st­arf við Borg­ar­byggð um menn­ing­ar­mál kynnt. Nefnd­in er já­kvæð fyr­ir hug­mynd­inni.

            • 5. Samn­ing­ur við MAP um forn­leifa­upp­gröft í Mos­fells­dal o.fl.200608215

              Menn­ing­ar­mála­nefnd legg­ur til við bæj­ar­stjórn að sam­þykkja samn­ing­inn eins og hann ligg­ur fyr­ir.%0D%0DSam­þykkt með 5 at­kvæð­um.

              • 6. Stefnu­mót­un í menn­ing­ar­mál­um200603117

                Um­ræð­ur um vinnu­brögð við stefnu­mót­un fóru fram. Lögð fram vinnu­gögn frá menn­ing­ar­full­trúa.

                Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 18:40