Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. nóvember 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarráðs


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Strætó bs fund­ar­gerð 110. fund­ar200811037

      Fundargerð 110. fundar Strætó bs. ásamt farþegatalningu og tillögum að aðgerðum til sparnaðar.

      %0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: KT, HSv, HP, MM, JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela stjórn­ar­manni Mos­fells­bæj­ar í stjórn Strætó bs. að koma sjón­ar­mið­um bæj­ar­ins á fram­færi við stjórn Strætó og bæj­ar­stjóra við stjórn SSH í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

      • 2. End­ur­gerð heima­síða Mos­fells­bæj­ar200811035

        Minnisblað forstöðumanns kynningarmála.

        %0D%0DTil máls tóku: KT, HSv, JS.%0DM­inn­is­blað lagt fram.

        • 3. Fjár­hags­áætlun 2009 - tekju­áætlun2008081564

          Lögð fram fyrstu drög að tekjuáætlun fyrir 2009.

          %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: KT, HSv, PJL, MM, JS, HP.%0DDrög að áætl­un­um lögð fram.

          • 4. Rekstr­ar­yf­ir­lit janú­ar til sept­em­ber 2009200811039

            Gögn varðandi rekstraryfirlit janúar til september 2009 verða senda bæjarráðsmönnum á morgun.

            %0D%0DTil máls tóku: KT, HSv, PJL.%0DLagt fram.

            • 5. Er­indi Li­ons­klúbbs Mos­fells­bæj­ar varð­andi ósk um stuðn­ing vegna Li­ons­þings200803181

              Greinargerð bæjarstjóra um málið.

              Til máls tóku: KT, HSv, MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að sam­þykkja stuðn­ing í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað.

              • 6. Er­indi Gagna­veitu Reykja­vík­ur ehf varð­andi ljós­leið­ara í Mos­fells­bæ200810537

                Erindi Gagnaveitu Reykjavíkur varðandi ljósleiðaraverkefni í Mosfellsbæ.

                %0D%0DTil máls tóku: KT, HSv, %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra fram­hald máls­ins í sam­ræmi við um­ræð­ur á fund­in­um.

                • 7. Er­indi Neyt­enda­sam­tak­anna varð­andi styrk.200810559

                  Neytendasamtökin óska eftir tæplega 150 þús. kr. styrk frá Mosfellsbæ vegna ársins 2009.

                  %0D%0DTil máls tóku:%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ekki sé hægt að verða við er­ind­inu.

                  • 8. Gatna­gerð Reykja­hvoli og Bjarg­slundi200607122

                    Minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs þar sem lögð er til frestun.

                    %0D%0DTil máls tóku: KT, MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fresta fram­kvæmd­um í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:50