6. nóvember 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarráðs
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Elín Lára Edvards ritari bæjarstjóra
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Strætó bs fundargerð 110. fundar200811037
Fundargerð 110. fundar Strætó bs. ásamt farþegatalningu og tillögum að aðgerðum til sparnaðar.
%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: KT, HSv, HP, MM, JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela stjórnarmanni Mosfellsbæjar í stjórn Strætó bs. að koma sjónarmiðum bæjarins á framfæri við stjórn Strætó og bæjarstjóra við stjórn SSH í samræmi við umræður á fundinum.
2. Endurgerð heimasíða Mosfellsbæjar200811035
Minnisblað forstöðumanns kynningarmála.
%0D%0DTil máls tóku: KT, HSv, JS.%0DMinnisblað lagt fram.
3. Fjárhagsáætlun 2009 - tekjuáætlun2008081564
Lögð fram fyrstu drög að tekjuáætlun fyrir 2009.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: KT, HSv, PJL, MM, JS, HP.%0DDrög að áætlunum lögð fram.
4. Rekstraryfirlit janúar til september 2009200811039
Gögn varðandi rekstraryfirlit janúar til september 2009 verða senda bæjarráðsmönnum á morgun.
%0D%0DTil máls tóku: KT, HSv, PJL.%0DLagt fram.
5. Erindi Lionsklúbbs Mosfellsbæjar varðandi ósk um stuðning vegna Lionsþings200803181
Greinargerð bæjarstjóra um málið.
Til máls tóku: KT, HSv, MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að samþykkja stuðning í samræmi við framlagt minnisblað.
7. Erindi Neytendasamtakanna varðandi styrk.200810559
Neytendasamtökin óska eftir tæplega 150 þús. kr. styrk frá Mosfellsbæ vegna ársins 2009.
%0D%0DTil máls tóku:%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að ekki sé hægt að verða við erindinu.
8. Gatnagerð Reykjahvoli og Bjargslundi200607122
Minnisblað framkvæmdastjóra umhverfissviðs þar sem lögð er til frestun.
%0D%0DTil máls tóku: KT, MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fresta framkvæmdum í samræmi við framlagt minnisblað.