Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

6. mars 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi Sam­bands ísl.sveit­ar­fé­laga varð­andi við­bragðs­áætlun sorp­hirðu vegna heims­far­ald­urs in­flú­ensu200705109

      Áður á dagskrá 825. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til bæjarverkfræðings til umsagnar og afgreiðslu. Minnisblað fylgir.

      Til máls tóku: HS og JBH.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til um­hverf­is­nefnd­ar til um­sagn­ar.

      Almenn erindi

      • 2. Er­indi Aft­ur­eld­ing­ar varð­andi þakk­ir til Mos­fells­bæj­ar200802140

        Til máls tók: KT.%0DÞakk­ar­bréf UMFA lagt fram. Jafn­framt sam­þykkt að vísa er­ind­inu til íþrótta­full­trúa kynn­ing­ar.

        • 3. Er­indi Sig­valda Har­alds­son­ar varð­andi deili­skipu­lags­kostn­að o.fl.200802209

          Til máls tóku: HSv, HS og JBH.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings og bæj­ar­rit­ara til um­sagn­ar.

          • 4. Mið­bæj­artorg við Þver­holt200802219

            Til máls tóku: JBH, HS, HJ, HSv, KT og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila tækni­sviði að semja um jarð­vinnu og að bjóða út verk við upp­bygg­ingu mið­bæj­ar­torgs­ins. Sam­þykkt að senda um­hverf­is­nefnd til­lög­una til kynn­ing­ar.

            • 5. Fram­kvæmd­ir Mos­fells­bæj­ar 2008200802222

              Til máls tóku: JBH, HS, HSV, KT, JS og HJ.%0DBæj­ar­rit­ari fór yfir og gerði grein fyr­ir stöðu helstu fram­kvæmda sem standa yfir á veg­um Mos­fells­bæj­ar.%0D%0DJó­hanna Björg Han­sen bæj­ar­verk­fræð­ing­ur vék af fundi þeg­ar hér var kom­ið fund­ar.

              • 6. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sagn­ir um frum­vörp um skipu­lagslög, mann­virki og bruna­varn­ir200802230

                Til máls tóku: HSv, HS, JS og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til bæj­ar­verk­fræð­ings til um­sagn­ar.

                • 7. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans á höf­uð­borg­ar­svæð­inu varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna veit­inga­leyf­is fyr­ir Veislu­garð200802249

                  Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að bæj­ar­ráð ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við fyr­ir­liggj­andi um­sókn um rekstr­ar­leyfi Veislugarðs ehf.

                  • 8. Er­indi El­ín­ar Köru Karls­dótt­ur varð­andi launa­laust leyfi200803020

                    Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um launa­laust leyfi frá störf­um á Leik­skól­an­um Huldu­hlíð tíma­bil­ið 11. fe­brú­ar til 31. maí 2008.

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:45