6. mars 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Erindi Sambands ísl.sveitarfélaga varðandi viðbragðsáætlun sorphirðu vegna heimsfaraldurs inflúensu200705109
Áður á dagskrá 825. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til bæjarverkfræðings til umsagnar og afgreiðslu. Minnisblað fylgir.
Til máls tóku: HS og JBH.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umhverfisnefndar til umsagnar.
Almenn erindi
2. Erindi Aftureldingar varðandi þakkir til Mosfellsbæjar200802140
Til máls tók: KT.%0DÞakkarbréf UMFA lagt fram. Jafnframt samþykkt að vísa erindinu til íþróttafulltrúa kynningar.
3. Erindi Sigvalda Haraldssonar varðandi deiliskipulagskostnað o.fl.200802209
Til máls tóku: HSv, HS og JBH.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til bæjarverkfræðings og bæjarritara til umsagnar.
4. Miðbæjartorg við Þverholt200802219
Til máls tóku: JBH, HS, HJ, HSv, KT og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila tæknisviði að semja um jarðvinnu og að bjóða út verk við uppbyggingu miðbæjartorgsins. Samþykkt að senda umhverfisnefnd tillöguna til kynningar.
5. Framkvæmdir Mosfellsbæjar 2008200802222
Til máls tóku: JBH, HS, HSV, KT, JS og HJ.%0DBæjarritari fór yfir og gerði grein fyrir stöðu helstu framkvæmda sem standa yfir á vegum Mosfellsbæjar.%0D%0DJóhanna Björg Hansen bæjarverkfræðingur vék af fundi þegar hér var komið fundar.
7. Erindi Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu varðandi umsagnarbeiðni vegna veitingaleyfis fyrir Veislugarð200802249
Samþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð gerir ekki fyrir sitt leyti athugasemd við fyrirliggjandi umsókn um rekstrarleyfi Veislugarðs ehf.
8. Erindi Elínar Köru Karlsdóttur varðandi launalaust leyfi200803020
Samþykkt með þremur atkvæðum launalaust leyfi frá störfum á Leikskólanum Hulduhlíð tímabilið 11. febrúar til 31. maí 2008.