Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

12. nóvember 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Íbúða- og þjón­ustu­hús aldr­aðra200701041

      Bæjarritari mun á fundinum greina frá stöðu endurbóta við Hlaðhamra og veðleyfi sem Mosfellsbær á að veita skv. samningi við Eir.

      %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, SÓJ, JS, MM og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila stjórn­sýslu­sviði að gefa Eir veð­heim­ild í sam­ræmi við 6. grein kaup­samn­ings.

      • 2. Er­indi Löggarðs varð­andi lóð úr landi Úlfars­fells, landnr. 125474200708130

        Áður á dagskrá 952. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til bæjarstjóra. Hjálögð er umsögn hans.

        %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ekki sé áhugi fyr­ir því að taka fram­komnu sölu­til­boði.

        • 3. Er­indi Lög­reglu­stjór­ans varð­andi um­sagn­ar­beiðni vegna rekstr­ar­leyf­is200911082

          Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu óskar umsagnar um rekstrarleyfi fyrir Draumakaffi.

          %0D%0D%0D%0D%0D%0D<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS">Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar ger­ir ekki fyr­ir sitt leyti at­huga­semd við út­gáfu leyf­is, en vís­ar að öðru leyti til um­sagn­ar bygg­ing­ar­full­trúa Mos­fells­bæj­ar hvað varð­ar at­riði eins og bygg­ing­ar- og skipu­lags­skil­mála, loka­út­tekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.<?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN>

          • 4. Er­indi Famos varð­andi þjón­ustu við eldri borg­ara200911112

            Erindi FAMOS vegna könnunar sem félagið gerði vegna aðstöðu eldriborgara í Mosfellsbæ.

            %0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv og&nbsp;JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til upp­lýs­ing­ar.

            • 5. Er­indi Ver­ald­ar­vina varð­andi ósk um sam­st­arf 2010.200911117

              Varaldavinir óska samstarfs við Mosfellsbæ á árinu 2010.

              %0D%0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, MM og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra um­hverf­is­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

              • 6. Er­indi Heim­il­is og skóla varð­andi styrk200911143

                Heimili og skóli óskar eftir styrk vegna eineltisáætlunar.

                %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv og JS. %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vís­ar er­ind­inu til fram­kvæmda­stjóra fræðslu­sviðs til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                • 7. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um kosn­ing­ar til Al­þing­is.200911163

                  Allsherjarnefnd Alþingis óskar umsagnar um frumvarp til laga um kosningar til Alþingis (persónukjör).

                  %0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, MM, HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að ít­reka áður senda um­sögn bæj­ar­ráðs varð­andi frum­varp til laga um kosn­ing­ar til sveit­ar­stjórna.

                  • 8. Fjár­hags­áætlun 2010200909288

                    Framkvæmdastjórar munu á fundinum fara almennt yfir stöðu undirbúnings vegna fjárhagsáætlunar. Einnig rætt um fyrirhugaðar heimsóknir bæjarráðs í stofnanir og svið bæjarins.

                    %0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS"><?xml:namespace pref­ix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>Á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið mættu: Björn Þrá­inn Þórð­ar­son (BÞÞ) fram­kvæmda­stjóri fræðslu- og menn­ing­ar­sviða, Jó­hanna B. Han­sen (JBH) fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs, Unn­ur V. Ing­ólfs­dótt­ir (UVI) fram­kvæmda­stjóri fjöl­skyldu­sviðs, Pét­ur J. Lockton (PJL) fjár­mála­stjóri og Sig­ríð­ur Dögg Auð­uns­dótt­ir (SDA) kynn­ing­ar­stjóri.</o:p></SPAN>%0D<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS"><o:p></o:p></SPAN>&nbsp;%0D<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS"><o:p>Til máls tóku: HS, HSv, JBH, BÞÞ, SDA, UVI, SÓJ, HSv, PJL, JS, </o:p></SPAN>%0D<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS"><o:p>Fram­kvæmda­stjór­ar, bæj­ar­stjóri, fjár­mála­stjóri og kynn­ing­ar­stjóri fóru yfir og gerðu grein fyr­ir stöð­unni í fjár­hags­áætlana­gerð fyr­ir næsta ár og svör­uðu spurn­ing­um bæj­ar­ráðs­manna þar um. Einn­ig var far­ið yfir dagskrá heim­sókna bæj­ar­ráðs &nbsp;í stofn­an­ir bæj­ar­fé­lags­ins í næstu viku.&nbsp;</o:p></SPAN>

                    Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:10