12. nóvember 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Íbúða- og þjónustuhús aldraðra200701041
Bæjarritari mun á fundinum greina frá stöðu endurbóta við Hlaðhamra og veðleyfi sem Mosfellsbær á að veita skv. samningi við Eir.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, SÓJ, JS, MM og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila stjórnsýslusviði að gefa Eir veðheimild í samræmi við 6. grein kaupsamnings.
2. Erindi Löggarðs varðandi lóð úr landi Úlfarsfells, landnr. 125474200708130
Áður á dagskrá 952. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til bæjarstjóra. Hjálögð er umsögn hans.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að ekki sé áhugi fyrir því að taka framkomnu sölutilboði.
3. Erindi Lögreglustjórans varðandi umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis200911082
Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu óskar umsagnar um rekstrarleyfi fyrir Draumakaffi.
%0D%0D%0D%0D%0D%0D<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS">Bæjarráð Mosfellsbæjar gerir ekki fyrir sitt leyti athugasemd við útgáfu leyfis, en vísar að öðru leyti til umsagnar byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar hvað varðar atriði eins og byggingar- og skipulagsskilmála, lokaúttekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.<?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p></o:p></SPAN>
4. Erindi Famos varðandi þjónustu við eldri borgara200911112
Erindi FAMOS vegna könnunar sem félagið gerði vegna aðstöðu eldriborgara í Mosfellsbæ.
%0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til upplýsingar.
5. Erindi Veraldarvina varðandi ósk um samstarf 2010.200911117
Varaldavinir óska samstarfs við Mosfellsbæ á árinu 2010.
%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, MM og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra umhverfissviðs til umsagnar og afgreiðslu.
6. Erindi Heimilis og skóla varðandi styrk200911143
Heimili og skóli óskar eftir styrk vegna eineltisáætlunar.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv og JS. %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísar erindinu til framkvæmdastjóra fræðslusviðs til umsagnar og afgreiðslu.
7. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um kosningar til Alþingis.200911163
Allsherjarnefnd Alþingis óskar umsagnar um frumvarp til laga um kosningar til Alþingis (persónukjör).
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, MM, HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að ítreka áður senda umsögn bæjarráðs varðandi frumvarp til laga um kosningar til sveitarstjórna.
8. Fjárhagsáætlun 2010200909288
Framkvæmdastjórar munu á fundinum fara almennt yfir stöðu undirbúnings vegna fjárhagsáætlunar. Einnig rætt um fyrirhugaðar heimsóknir bæjarráðs í stofnanir og svið bæjarins.
%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D%0D<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS"><?xml:namespace prefix = o ns = "urn:schemas-microsoft-com:office:office" /><o:p>Á fundinn undir þessum dagskrárlið mættu: Björn Þráinn Þórðarson (BÞÞ) framkvæmdastjóri fræðslu- og menningarsviða, Jóhanna B. Hansen (JBH) framkvæmdastjóri umhverfissviðs, Unnur V. Ingólfsdóttir (UVI) framkvæmdastjóri fjölskyldusviðs, Pétur J. Lockton (PJL) fjármálastjóri og Sigríður Dögg Auðunsdóttir (SDA) kynningarstjóri.</o:p></SPAN>%0D<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS"><o:p></o:p></SPAN> %0D<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS"><o:p>Til máls tóku: HS, HSv, JBH, BÞÞ, SDA, UVI, SÓJ, HSv, PJL, JS, </o:p></SPAN>%0D<SPAN style="FONT-FAMILY: Arial; FONT-SIZE: 11pt; mso-ansi-language: IS"><o:p>Framkvæmdastjórar, bæjarstjóri, fjármálastjóri og kynningarstjóri fóru yfir og gerðu grein fyrir stöðunni í fjárhagsáætlanagerð fyrir næsta ár og svöruðu spurningum bæjarráðsmanna þar um. Einnig var farið yfir dagskrá heimsókna bæjarráðs í stofnanir bæjarfélagsins í næstu viku. </o:p></SPAN>