Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

17. janúar 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Fundargerðir til kynningar

    • 1. Heil­brigðis­eft­ir­lit Kjós­ar­svæð­is fund­ar­gerð 10. fund­ar200612235

      Til máls tóku: RR og JS.%0DBæj­ar­stjórn Mos­fells­bæj­ar tek­ur und­ir bók­un Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is og mót­mæl­ir sam­þykkt Kópa­vogs­bæj­ar vegna skoðæf­inga­svæð­is inn­an vatns­vernd­ar­svæð­is höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins.%0D%0DFund­ar­gerð 10. fund­ar Heil­brigð­is­nefnd­ar Kjós­ar­svæð­is lögð fram.

      • 2. Sorpa bs fund­ar­gerð 232. fund­ar200612236

        Til máls tóku: JS, HS, RR og HJ.%0DFund­ar­gerð 232. fund­ar Sorpu bs. lögð fram.

        • 3. Slökkvilið höf­uðb.svæð­is­ins bs., fund­ar­gerð 61. fund­ar200701027

          Til máls tóku: JS og RR.%0DFund­ar­gerð 61. fund­ar SHS lögð fram.

          • 4. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 265. fund­ar200701046

            Fund­ar­gerð 265. fund­ar stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

            • 5. Stjórn skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins fund­ar­gerð 266. fund­ar200701047

              Til máls tóku: HSv, JS og RR.%0DFund­ar­gerð 266. fund­ar stjórn­ar skíða­svæða höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins lögð fram.

              Fundargerðir til staðfestingar

              • 6. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 806200612018F

                806. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                • 6.1. Í landi Lax­ness, fyr­ir­spurn vegna end­ur­bygg­ing­ar 200509150

                  Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur fylg­ir úr hlaði um­sögn sinni varð­andi er­ind­ið, en er­ind­ið er og hef­ur ver­ið til um­fjöll­un­ar í skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd.%0D

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 806. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.2. Þrast­ar­höfði 34, varð­ar hæð götu og dýpt nið­ur á vatns­rör 200611019

                  Áður á dagskrá 800. fund­ar bæj­ar­ráðs þar sem beð­ið var um um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ings. Bæj­ar­verk­fræð­ing­ur mun gera grein fyr­ir um­sögn sinni á fund­in­um.%0D

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 806. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.3. Beiðni Daða Ein­ars­son­ar um af­not af Íþrótta­hús­inu Varmá und­ir þorra­blót 200612047

                  Áður á dagskrá 805. fund­ar bæj­ar­ráðs. Kynnt verð­ur ákvörð­un Daða um að draga er­ind­ið til baka. Eng­in und­ir­gögn fylgja er­ind­inu að þessu sinni.%0D

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram.

                • 6.4. Staða við­ræðna Fé­lags ísl. nátt­úru­fræð­inga við launa­nefnd sveit­ar­fé­laga 200611167

                  Bæj­ar­stjóri og bæj­ar­rit­ari kynna stöð­una í kjara­samn­ingi LN og FÍN. Eng­in und­ir­gögn fylgja er­ind­inu að þessu sinni.%0D

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Lagt fram.

                • 6.5. Greiðslu­dreif­ing fast­eigna­gjalda og lág­marks­upp­hæð 200612121

                  Minn­is­blað fjár­mála­stjóra lagt fram.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 806. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.6. Beiðni lög­reglu­stjór­ans í Reykja­vík um um­sögn vegna brennu 200612122

                  Lög­reglu­stjór­inn í Reykja­vík ósk­ar um­sagn­ar bæj­ar­ráðs vegna fyr­ir­hug­aðr­ar ára­móta­brennu Kyndils.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 806. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.7. Beiðni lög­reglu­stjór­ans í Reykja­vík um um­sögn vegna þrett­ánda­brennu 200612150

                  Lög­reglu­stjór­inn í Reykja­vík ósk­ar um­sagn­ar bæj­ar­ráðs vegna fyr­ir­hug­aðr­ar þrett­ánda­brennu Kyndils.

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 806. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.8. Er­indi Pálma­trés og Verklands um að­komu að Rauðu­mýri, Grænu­mýri og Hamra­túni 200612167

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 806. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 6.9. Er­indi Pálma­trés og Verklands v. gatna­gerð íbúða­hverf­is að Grænu­mýri, Rauðu­mýri og Hamra­túni 200612168

                  Niðurstaða þessa fundar:

                  Af­greiðsla 806. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                • 7. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 807200701001F

                  807. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                  • 7.1. Um­sókn Stefáns Er­lends­son­ar um launa­laust leyfi 200611179

                    Stefán Er­lends­son sæk­ir um launa­laust leyfi út skóla­ár­ið 2007-2007 þ.e. til og með 31.7.2007.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 807. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.2. Er­indi eig­enda Ekru vegna gatna­gerða­gjalda út af við­bygg­ingu 200612203

                    Gerð er at­huga­semd við álagt gatna­gerð­ar­gjald og þess far­ið á leit að það verði dreg­ið til baka.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 807. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.3. Er­indi Sorpu bs varð­andi heim­il­isúrg­ang 200612221

                    Er­indi frá Sorpu bs. þar sem vakin er at­hygli á sam­setn­ingu heim­il­iss­orps.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 7.4. Um­sagn­ar­beiðni um reglu­gerð um stjórn­sýslu­um­dæmi sýslu­manna og lög­reglu­um­dæmi lög­reglu­stjóra 200612223

                    Er­indi þar sem óskað er um­sagn­ar sveit­ar­fé­lags­ins til reglu­gerð­ar um stjórn­sýslu- og lög­reglu­um­dæmi.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 807. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.5. Er­indi eig­enda Ás­holts hf. v. end­ur­skoð­un álagn­ingu gatna­gerð­ar­gjalda 200612224

                    Er­indi eig­enda Ás­holts ehf þar sem óskað er end­ur­skoð­un­ar á álagn­ingu gatna­gerð­ar­gjalda.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 807. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.6. Bréf Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins vegna draga að stefnu í forn­leifa­vernd 200612240

                    Ráðu­neyt­ið send­ir til fróð­leiks og um­sagn­ar drög að stefnu í forn­leifa­vernd.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Lagt fram.

                  • 7.7. Er­indi Fast­eigna­mats Rík­is­ins varð­andi samn­ing um álagn­ing­ar­hluta Land­skrár fast­eigna 200612241

                    Lagð­ur er fram samn­ing­ur um álagn­ing­ar­hluta Land­skrár fast­eigna og óskað eft­ir heim­ild til stað­fest­ing­ar hans.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 807. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 7.8. Um­sókn um lóð 200612243

                    Fyr­ir­tæk­ið Kvarn­ir ehf sæk­ir um lóð í Mos­fells­bæ.

                    Niðurstaða þessa fundar:

                    Af­greiðsla 807. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                  • 8. Bæj­ar­ráð Mos­fells­bæj­ar - 808200701007F

                    808. fund­ar­gerð bæj­ar­ráðs Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                    • 8.1. Er­indi varð­andi leigu­íbúð "Trún­að­ar­mál" 200608173

                      Áður á dagskrá 804. fund­ar bæj­ar­ráðs, þar sem bæj­ar­stjóra og fé­lags­mála­stjóra var fal­ið að und­ir­búa svar til bréf­rit­ara. Kynnt verða á fund­in­um drög að svari.%0D

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 808. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.2. Reykja­mel­ur 19, um­sókn um bygg­ing­ar­leyfi fyr­ir garð­áhalda­hús 200609178

                      Er­ind­ið hef­ur ver­ið til með­ferð­ar í skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd. Hér er lagt fram bréf þar sem gerð er at­huga­semd við af­greiðslu skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar.%0D

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 808. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.3. Er­indi Pálma­trés og Verklands v. gatna­gerð íbúða­hverf­is að Grænu­mýri, Rauðu­mýri og Hamra­túni 200612168

                      Áður á dagskrá 806. fund­ar bæj­ar­ráðs. Hér lagt fram um­beð­in um­sögn bæj­ar­verk­fræð­ings.%0D

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 808. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.4. Bréf yfir­kjör­stjórn­ar v. beiðni um greiðslu vegna starfa við bæj­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar 200701009

                      Er­indi Yfir­kjör­stjórn­ar Mos­fells­bæj­ar varð­andi störf að yfir­kjör­stjórn­ar­mál­um og þókn­an­ir í því sam­bandi.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 808. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.5. Er­indi Hjart­ar Leon­ard Jóns­son­ar f.h. Vélí­þrótta­klúbbs­ins varð­andi æf­ing­ar- og keppn­is­að­stöðu vél­hjóla­manna við Jóseps­dal 200701019

                      Vélí­þrótta­klúbbur­inn ósk­ar eft­ir styrk til rekstr­ar klúbbs­ins.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Til máls tóku: HBA, RR og KT.%0DAfgreiðsla 808. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.6. Ósk um leyfi bæj­ar­ráðs til að byggja ein­býl­is­hús að Helga­dals­vegi 7 200701022

                      Óskað er leyf­is til hús­bygg­ing­ar að Helga­dals­vegi 7 í Mos­fells­bæ.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 808. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.7. Er­indi Laga­stoð­ar v. mót­mæli gjald­töku bygg­inga­rétt­ar f.h. Tré­búkka 200701053

                      Laga­stoð f.h. Tré­búkka ehf ger­ir at­huga­semd­ir og set­ur fyr­ir­vara varð­andi inn­heimtu á bygg­ing­ar­rétti í landi Lágu­hlíð­ar.

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Af­greiðsla 808. fund­ar bæj­ar­ráðs stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                    • 8.8. Minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings varð­andi stöðu ým­issa verk­legra fram­kvæmda í bæj­ar­fé­lag­inu 200701095

                      Niðurstaða þessa fundar:

                      Lagt fram.

                    • 9. Fjöl­skyldu­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 76200612019F

                      76. fund­ar­gerð fjöl­skyldu­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                      • 9.1. Bréf Barna­vernd­ar­stofu varð­andi til­kynn­ing­ar­skyldu 200612206

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 76. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.2. Sam­st­arf um upp­bygg­ingu og rekst­ur á bú­setu­úr­ræð­um og þjón­ustu fyr­ir eldri borg­ara 200611173

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Af­greiðsla 76. fund­ar fjöl­skyldu­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                      • 9.3. Er­indi Kjós­ar­hrepps varð­andi upp­bygg­ingu hjúkr­un­ar- og dval­ar­rým­is eldri borg­ara 200611149

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Frestað.

                      • 9.4. Nám­skeið um erfða­mál 200612109

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Lagt fram.

                      • 9.5. Jafn­rétt­is­mál, fræðslufund­ur Jafn­rétt­is­stofu með for­stöðu­mönn­um Mos­fells­bæj­ar 200611214

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Lagt fram.

                      • 9.6. Skip­un í starfs­hóp um bygg­ingu 20 hjúkr­un­ar­rýma í Mos­fells­bæ 200612133

                        Niðurstaða þessa fundar:

                        Til máls tóku: HBA, RR og HS.%0DLagt fram.

                      • 10. Skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar - 188200701003F

                        188. fund­ar­gerð skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar Mos­fells­bæj­ar tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                        • 10.1. Iðn­að­ar­svæði við Desja­mýri, end­ur­skoð­un deili­skipu­lags 200611212

                          Fram­hald um­ræðu á 185. fundi um til­lög­ur Kanon arki­tekta sem þá voru kynnt­ar.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Til máls tóku: KT og RR.%0DAfgreiðsla 188. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.2. Er­indi Ís-hluta ehf. varð­andi breyt­ingu á inn­keyrslu að Völu­teigi 4 200611043

                          Björn Ing­ólfs­son f.h. Ís­hluta osk­ar þann 6. des­em­ber 2006 eft­ir því að loka inn­keyrslu að aust­an á lóð­ina Völu­teig 4, en fá í stað­inn inn­keyrslu á lóð­ina sunn­an frá skv. meðf. upp­drætti.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 188. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.3. Deili­skipu­lag fyr­ir lóð Skála­túns 200504247

                          Lögð verð­ur fram end­ur­skoð­uð til­laga Lands­lags ehf, sbr. bók­un 183. fund­ar, með þeirri meg­in­breyt­ingu að skipu­lagi verði frestað á norð­vest­ur­hluta lóð­ar­inn­ar. (End­ur­skoð­aða til­lag­an verð­ur send nefnd­ar­mönn­um í tölvu­pósti á mánu­dag.)

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 188. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.4. Í landi Lax­ness, fyr­ir­spurn vegna end­ur­bygg­ing­ar 200509150

                          Lagt verð­ur fram minn­is­blað bæj­ar­verk­fræð­ings, sem kynnt var bæj­ar­ráði 21. des­em­ber 2006.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Af­greiðsla 188. fund­ar skipu­lags- og bygg­ing­ar­nefnd­ar stað­fest með sjö at­kvæð­um.

                        • 10.5. Bréf Mennta­mála­ráðu­neyt­is­ins vegna draga að stefnu í forn­leifa­vernd 200612240

                          Drög að stefnu stjórn­valda í forn­leifa­vernd skv. bréfi mennta­mála­ráðu­neyt­is dags. 22. des­em­ber 2006. Vísað til nefnd­ar­inn­ar til kynn­ing­ar af bæj­ar­ráði 4. janú­ar 2007.

                          Niðurstaða þessa fundar:

                          Lagt fram.

                        • 11. Af­greiðslufund­ur bygg­ing­ar­full­trúa - 127200612014F

                          127. fund­ar­gerð af­greiðslufund­ar bygg­ing­ar­full­trúa tekin á dagskrá og af­greidd í ein­stök­um lið­um.

                          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 17:08