17. janúar 2007 kl. 16:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Fundargerðir til kynningar
1. Heilbrigðiseftirlit Kjósarsvæðis fundargerð 10. fundar200612235
Til máls tóku: RR og JS.%0DBæjarstjórn Mosfellsbæjar tekur undir bókun Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis og mótmælir samþykkt Kópavogsbæjar vegna skoðæfingasvæðis innan vatnsverndarsvæðis höfuðborgarsvæðisins.%0D%0DFundargerð 10. fundar Heilbrigðisnefndar Kjósarsvæðis lögð fram.
2. Sorpa bs fundargerð 232. fundar200612236
Til máls tóku: JS, HS, RR og HJ.%0DFundargerð 232. fundar Sorpu bs. lögð fram.
3. Slökkvilið höfuðb.svæðisins bs., fundargerð 61. fundar200701027
Til máls tóku: JS og RR.%0DFundargerð 61. fundar SHS lögð fram.
4. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 265. fundar200701046
Fundargerð 265. fundar stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
5. Stjórn skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins fundargerð 266. fundar200701047
Til máls tóku: HSv, JS og RR.%0DFundargerð 266. fundar stjórnar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins lögð fram.
Fundargerðir til staðfestingar
6. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 806200612018F
806. fundargerð bæjarráðs Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
6.1. Í landi Laxness, fyrirspurn vegna endurbyggingar 200509150
Bæjarverkfræðingur fylgir úr hlaði umsögn sinni varðandi erindið, en erindið er og hefur verið til umfjöllunar í skipulags- og byggingarnefnd.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 806. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.2. Þrastarhöfði 34, varðar hæð götu og dýpt niður á vatnsrör 200611019
Áður á dagskrá 800. fundar bæjarráðs þar sem beðið var um umsögn bæjarverkfræðings. Bæjarverkfræðingur mun gera grein fyrir umsögn sinni á fundinum.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 806. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.3. Beiðni Daða Einarssonar um afnot af Íþróttahúsinu Varmá undir þorrablót 200612047
Áður á dagskrá 805. fundar bæjarráðs. Kynnt verður ákvörðun Daða um að draga erindið til baka. Engin undirgögn fylgja erindinu að þessu sinni.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
6.4. Staða viðræðna Félags ísl. náttúrufræðinga við launanefnd sveitarfélaga 200611167
Bæjarstjóri og bæjarritari kynna stöðuna í kjarasamningi LN og FÍN. Engin undirgögn fylgja erindinu að þessu sinni.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
6.5. Greiðsludreifing fasteignagjalda og lágmarksupphæð 200612121
Minnisblað fjármálastjóra lagt fram.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 806. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.6. Beiðni lögreglustjórans í Reykjavík um umsögn vegna brennu 200612122
Lögreglustjórinn í Reykjavík óskar umsagnar bæjarráðs vegna fyrirhugaðrar áramótabrennu Kyndils.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 806. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.7. Beiðni lögreglustjórans í Reykjavík um umsögn vegna þrettándabrennu 200612150
Lögreglustjórinn í Reykjavík óskar umsagnar bæjarráðs vegna fyrirhugaðrar þrettándabrennu Kyndils.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 806. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.8. Erindi Pálmatrés og Verklands um aðkomu að Rauðumýri, Grænumýri og Hamratúni 200612167
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 806. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
6.9. Erindi Pálmatrés og Verklands v. gatnagerð íbúðahverfis að Grænumýri, Rauðumýri og Hamratúni 200612168
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 806. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 807200701001F
807. fundargerð bæjarráðs Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
7.1. Umsókn Stefáns Erlendssonar um launalaust leyfi 200611179
Stefán Erlendsson sækir um launalaust leyfi út skólaárið 2007-2007 þ.e. til og með 31.7.2007.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 807. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.2. Erindi eigenda Ekru vegna gatnagerðagjalda út af viðbyggingu 200612203
Gerð er athugasemd við álagt gatnagerðargjald og þess farið á leit að það verði dregið til baka.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 807. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.3. Erindi Sorpu bs varðandi heimilisúrgang 200612221
Erindi frá Sorpu bs. þar sem vakin er athygli á samsetningu heimilissorps.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
7.4. Umsagnarbeiðni um reglugerð um stjórnsýsluumdæmi sýslumanna og lögregluumdæmi lögreglustjóra 200612223
Erindi þar sem óskað er umsagnar sveitarfélagsins til reglugerðar um stjórnsýslu- og lögregluumdæmi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 807. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.5. Erindi eigenda Ásholts hf. v. endurskoðun álagningu gatnagerðargjalda 200612224
Erindi eigenda Ásholts ehf þar sem óskað er endurskoðunar á álagningu gatnagerðargjalda.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 807. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.6. Bréf Menntamálaráðuneytisins vegna draga að stefnu í fornleifavernd 200612240
Ráðuneytið sendir til fróðleiks og umsagnar drög að stefnu í fornleifavernd.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
7.7. Erindi Fasteignamats Ríkisins varðandi samning um álagningarhluta Landskrár fasteigna 200612241
Lagður er fram samningur um álagningarhluta Landskrár fasteigna og óskað eftir heimild til staðfestingar hans.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 807. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
7.8. Umsókn um lóð 200612243
Fyrirtækið Kvarnir ehf sækir um lóð í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 807. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8. Bæjarráð Mosfellsbæjar - 808200701007F
808. fundargerð bæjarráðs Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
8.1. Erindi varðandi leiguíbúð "Trúnaðarmál" 200608173
Áður á dagskrá 804. fundar bæjarráðs, þar sem bæjarstjóra og félagsmálastjóra var falið að undirbúa svar til bréfritara. Kynnt verða á fundinum drög að svari.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 808. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.2. Reykjamelur 19, umsókn um byggingarleyfi fyrir garðáhaldahús 200609178
Erindið hefur verið til meðferðar í skipulags- og byggingarnefnd. Hér er lagt fram bréf þar sem gerð er athugasemd við afgreiðslu skipulags- og byggingarnefndar.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 808. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.3. Erindi Pálmatrés og Verklands v. gatnagerð íbúðahverfis að Grænumýri, Rauðumýri og Hamratúni 200612168
Áður á dagskrá 806. fundar bæjarráðs. Hér lagt fram umbeðin umsögn bæjarverkfræðings.%0D
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 808. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.4. Bréf yfirkjörstjórnar v. beiðni um greiðslu vegna starfa við bæjarstjórnarkosningar 200701009
Erindi Yfirkjörstjórnar Mosfellsbæjar varðandi störf að yfirkjörstjórnarmálum og þóknanir í því sambandi.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 808. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.5. Erindi Hjartar Leonard Jónssonar f.h. Vélíþróttaklúbbsins varðandi æfingar- og keppnisaðstöðu vélhjólamanna við Jósepsdal 200701019
Vélíþróttaklúbburinn óskar eftir styrk til rekstrar klúbbsins.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA, RR og KT.%0DAfgreiðsla 808. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.6. Ósk um leyfi bæjarráðs til að byggja einbýlishús að Helgadalsvegi 7 200701022
Óskað er leyfis til húsbyggingar að Helgadalsvegi 7 í Mosfellsbæ.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 808. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.7. Erindi Lagastoðar v. mótmæli gjaldtöku byggingaréttar f.h. Trébúkka 200701053
Lagastoð f.h. Trébúkka ehf gerir athugasemdir og setur fyrirvara varðandi innheimtu á byggingarrétti í landi Láguhlíðar.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 808. fundar bæjarráðs staðfest með sjö atkvæðum.
8.8. Minnisblað bæjarverkfræðings varðandi stöðu ýmissa verklegra framkvæmda í bæjarfélaginu 200701095
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
9. Fjölskyldunefnd Mosfellsbæjar - 76200612019F
76. fundargerð fjölskyldunefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
9.1. Bréf Barnaverndarstofu varðandi tilkynningarskyldu 200612206
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 76. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
9.2. Samstarf um uppbyggingu og rekstur á búsetuúrræðum og þjónustu fyrir eldri borgara 200611173
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 76. fundar fjölskyldunefndar staðfest með sjö atkvæðum.
9.3. Erindi Kjósarhrepps varðandi uppbyggingu hjúkrunar- og dvalarrýmis eldri borgara 200611149
Niðurstaða þessa fundar:
Frestað.
9.4. Námskeið um erfðamál 200612109
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
9.5. Jafnréttismál, fræðslufundur Jafnréttisstofu með forstöðumönnum Mosfellsbæjar 200611214
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
9.6. Skipun í starfshóp um byggingu 20 hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ 200612133
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: HBA, RR og HS.%0DLagt fram.
10. Skipulags- og byggingarnefnd Mosfellsbæjar - 188200701003F
188. fundargerð skipulags- og byggingarnefndar Mosfellsbæjar tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.
10.1. Iðnaðarsvæði við Desjamýri, endurskoðun deiliskipulags 200611212
Framhald umræðu á 185. fundi um tillögur Kanon arkitekta sem þá voru kynntar.
Niðurstaða þessa fundar:
Til máls tóku: KT og RR.%0DAfgreiðsla 188. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
10.2. Erindi Ís-hluta ehf. varðandi breytingu á innkeyrslu að Völuteigi 4 200611043
Björn Ingólfsson f.h. Íshluta oskar þann 6. desember 2006 eftir því að loka innkeyrslu að austan á lóðina Völuteig 4, en fá í staðinn innkeyrslu á lóðina sunnan frá skv. meðf. uppdrætti.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 188. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
10.3. Deiliskipulag fyrir lóð Skálatúns 200504247
Lögð verður fram endurskoðuð tillaga Landslags ehf, sbr. bókun 183. fundar, með þeirri meginbreytingu að skipulagi verði frestað á norðvesturhluta lóðarinnar. (Endurskoðaða tillagan verður send nefndarmönnum í tölvupósti á mánudag.)
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 188. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
10.4. Í landi Laxness, fyrirspurn vegna endurbyggingar 200509150
Lagt verður fram minnisblað bæjarverkfræðings, sem kynnt var bæjarráði 21. desember 2006.
Niðurstaða þessa fundar:
Afgreiðsla 188. fundar skipulags- og byggingarnefndar staðfest með sjö atkvæðum.
10.5. Bréf Menntamálaráðuneytisins vegna draga að stefnu í fornleifavernd 200612240
Drög að stefnu stjórnvalda í fornleifavernd skv. bréfi menntamálaráðuneytis dags. 22. desember 2006. Vísað til nefndarinnar til kynningar af bæjarráði 4. janúar 2007.
Niðurstaða þessa fundar:
Lagt fram.
11. Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 127200612014F
127. fundargerð afgreiðslufundar byggingarfulltrúa tekin á dagskrá og afgreidd í einstökum liðum.