25. september 2006 kl. 17:00,
bæjarráðssalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Björn Þráinn Þórðarson sviðsstjóri fræðslu- og menningarsviðs
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Kaup á listaverkum200605274
Menningarmálanefnd mæti á vinnustofu Snorra Ásmundsonar Álafossvegi 23, 2. hæð kl. 17:00
Menningarmálanefnd fór á vinnustofu listamannsins Snorra Ásmundssonar í gömlu Álafossverksmiðjunni. Listamaðurinn kynnti list sína.%0D%0DEkki er tekin ákvörðun að svo komnu máli um kaup á listaverkum fyrir Mosfellsbæ.
2. Stefnumótun í menningarmálum200603117
Nefndarmenn beðnir um að hafa með sér áður send skjöl vegna þessa máls.
Umræður um stefnumótun í menningarmálum fóru fram.