Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

23. október 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Nýtt menn­ing­ar­svið Mos­fells­bæj­ar2008091009

      Áður á dagskrá 900. fundar bæjarráðs, þar sem óskað var umsagnar atvinnu- og ferðamálanefndar. Umsögn nefndarinner fylgir í hjálagðri bókun frá 69. fundi nefndarinnar.

      %0DTil máls tóku: HS, MM, JS, KT og HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmda­stjóra stjórn­sýslu­sviðs að und­ir­búa er­ind­is­bréf fyr­ir nýja ferða­mála- og þró­un­ar­nefnd Mos­fells­bæj­ar og breytt hlut­verk bæj­ar­ráðs í sam­ræmi við um­sögn at­vinnu- og ferða­mála­nefnd­ar.

      • 2. Fjár­hags­áætlun 20092008081564

        Fjármálastjóri leggur fram endurskoðaða tímaáætlun vegna fjárhagsáætlanagerðar 2009.

        %0D%0DTil máls tóku: HS, HSv og JS.%0DLagt fram til kynn­ing­ar end­ur­bætt tíma­áætlun vegna vinnu við fjár­hags- og starfs­áætlana­gerð.

        • 3. Er­indi Laga­stoð­ar varð­andi deili­skipu­lag í landi Lund­ar200809770

          Áður á dagskrá 899. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar lögmanns bæjarins. Umsögnin fylgir hjálagt í formi svarbréfs.

          %0D%0DTil máls tóku: Hsv, JS, KT og HS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela lög­manni bæj­ar­ins að svara er­ind­inu.

          • 4. Er­indi Lága­fells­kirkju varð­andi styrk vegna æsku­lýðs­starfs200810330

            Styrkbeiðni að upphæð kr. 500 þús vegna æskulýðsstarfs.

            %0D%0DTil máls tóku: HS og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til skoð­un­ar vegna fjár­hags­áætlana­gerð­ar 2009.

            • 5. Er­indi Múr- og máln­ing­ar­þjón­ust­unn­ar Hafn­ar ehf varð­andi skil á lóð­inni Desja­mýri 2200810359

              Múr- og málningarþjónustan óskar að skila inn lóðinni Desjamýri 2.

              %0D%0DTil máls tóku: HSv, JS, HS og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fjár­mála­stjóra af­greiðslu mála varð­andi skil lóða við Desja­mýri.

              • 6. Er­indi Sorpu bs. varð­andi rekstr­aráætlun 2009200810317

                Hjálögð er rekstraráætlun Sorpu bs. sem samþykkt var af stjórninni þann 29. september 2008.

                %0D%0D%0DTil máls tóku: HS, JS, HSv, KT, MM og SÓJ.%0DRekstr­aráætl­un­in lögð fram og frek­ari um­ræðu frestað.

                • 7. Rekstr­ar­skýrsla Tóm­stunda­skóla Mos­fells­bæj­ar200810344

                  Til kynningar frá Tómstundaskóla Mosfellsbæjar.

                  %0D%0D%0DTil máls tók: HS.%0DRekstr­ar­skýrsl­an lögð fram og sam­þykkt að vísa henni til skoð­un­ar við fjár­hags­áætlana­gerð 2009.

                  • 8. Gjald­skrárákvarð­an­ir, álit lög­fræðisviðs Sam­bands ísl. sveita­fé­laga200810220

                    Lagt fram til kynningar lögfræðiálit Sambands ísl. sveitarfélaga ásamt með minnisblaði verkefnisstjóra á fræðslusviði Magneu Ingimundardóttur.

                    %0D%0DLög­fræði­álit­ið lagt fram og sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa því til fræðslu­nefnd­ar til upp­lýs­ing­ar.

                    • 9. Íþróttamið­stöðin að Varmá - upp­lýs­ing­ar um fram­kvæmd­ir.200802191

                      Íþrótta- og tómstundanefnd vísar samþykkt sinni varðandi íþróttamiðstöðina að Varmá til bæjarráðs.%0DFramkvæmdastjóri umhverfissviðs mætir á fund bæjarráðs undir þessum dagskrárlið.

                      Jó­hanna B. Han­sen fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs mætti á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.

                      Fram­kvæmda­stjór­inn fór yfir og upp­lýsti um fyr­ir­hug­aða fram­kvæmd við íþróttamið­stöð­ina að Varmá.

                      <br />

                      Til máls tóku: JBH, HS, HSv, JS, MM, KT og SÓJ.

                      • 10. Göngu­leið milli Leir­vogstungu og Varmár­skóla200810415

                        Framkvæmdastjóri umhverfissviðs mætir á fund bæjarráðs og fer yfir og útskýrir framkvæmdina.

                        %0D%0DJó­hanna B. Han­sen fram­kvæmda­stjóri um­hverf­is­sviðs mætti á fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið.%0D&nbsp;%0DTil máls tóku: JBH, HS, HSv, JS, MM og&nbsp;KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að fara í fram­kvæmd við end­ur­gerð eldri stíga og nýrr­ar göngu­brú­ar á Köldu­kvísl í sam­ræmi við fram­lagt minn­is­blað fram­kvæmda­stjór­ans.

                        Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 08:45