20. ágúst 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi Egils Guðmundssonar vegna skráningu lögheimilis í Lynghól200810141
Áður á dagskrá 902. fundar bæjarráðs þar sem óskað var umsagnar bæjarritara. Umsögn hjálögð til fyrstu kynningar og síður reiknað með endanlegri afgreiðslu málsins á þessum fundi.
%0D%0DTil máls tóku: SÓJ, HSv, HS, MM, ÓG og HBA.%0DBæjarritari gerði grein fyrir stöðu málsins, afgreiðslu frestað.
2. Erindi trúnaðarmál200903344
Áður á dagskrá 928. fundar bæjarráð þar sem óskað var umsagnar framkvæmdastjóra fjölskyldusviðs. Umgögn er hjálögð.
%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, MM og HBA.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að að ekki sé hægt að verða við ósk bréfritara.
3. Vegtenging milli Aðaltúns og Flugumýrar200905209
%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, SÓJ, HS, MM, HBA og ÓG.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum heimild til umhvefissviði að ganga til samninga við lægstbjóðanda enda liggi fyrir yfirráð bæjarins á landi undir vegstæðið.
4. Staðgreiðsluskil200906100
%0D%0D%0D%0DTil máls tók: HSv.%0DErindið lagt fram.
5. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumavarp200908038
%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, HBA, SÓJ, MM og HS.%0DErindið lagt fram.
6. Erindi Lögreglustjórans varðandi umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis200908264
%0D%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að bæjarráð Mosfellsbæjar gerir ekki fyrir sitt leyti athugasemd við útgáfu leyfis, en vísar að öðru leyti til umsagnar byggingarfulltrúa Mosfellsbæjar hvað varðar atriði eins og byggingar- og skipulagsskilmála, lokaúttekt og fleiri þætti sem þar kunna að koma fram.
7. Breytingar á forsendum gjaldskrár frístundaselja - 2009200908493
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HBA, HSv, MM og SÓJ.%0DSamþykkt með tveimur atkvæðum að staðfesta breytingar á forsendum gjaldskrár frístundaselja í samræmi við framlögð drög. Jafnframt samþykkt að vísa erindinu til fræðslunefndar til upplýsingar.%0DHanna Bjartmars situr hjá.%0D %0D