Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

29. maí 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Brynhildur Georgsdóttir bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi

    • 1. Er­indi íbúa í Teiga- og Krika­hverfi varð­andi stað­ar­val á bráða­birgð­ar­leik­skóla200805116

      Til máls tóku: HSv, HS, BÞÞ, JBH, KT og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela fram­kvæmd­ar­stjór­um fræðslu- og um­hverf­is­sviðs að koma á fundi með íbú­um í Teiga- og Krika­hverfi vegna máls­ins.

      • 2. Um­sókn UMFA um styrk til lista- og menn­ing­ar­mála200803047

        Áður á dagskrá 879. fundar bæjarráð, þar sem óskað var umsaganr framkv.stj. fræðslusvið. Umsögnin fylgir hjálagt.

        Til máls tóku: BÞÞ, HSv, JS, HS og KT.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að verða við um­beð­inni styrk­beiðni og bæj­ar­stjóra fal­ið að ann­ast út­færslu máls­ins.

        • 4. Samn­ing­ur um hönn­un og end­ur­gerð lóð­ar við leik­skól­ann Reykja­kot200711280

          Bæjarverkfræðingur óskar eftir heimild til útboðs.

          Til máls tóku: HS, JBH, MM, JS og KT. %0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði út­boð á end­ur­gerð lóð­ar við Reykja­kot.

          • 5. Er­indi Sam­göngu­ráðu­neyt­is­ins varð­andi setn­ingu gjalds­rár vegna stöðv­un­ar­brota200803065

            Til máls tóku: HSv, MM, JS, JBH og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að svara er­indi ráðu­neyt­is­ins. Af­staða Mos­fells­bæj­ar er já­kvæð og bæj­ar­stjóra fal­ið fram­hald máls­ins.

            • 6. Vilja­yf­ir­lýs­ing um gerð reið­veg­ar frá Reykja­vegi að Hafra­vatni200805144

              Til máls tóku: HSv og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að stað­festa fram­komna vilja­yf­ir­lýs­ingu varð­andi gerð reið­veg­ar frá Reykja­vegi að Hafra­vatni.

              • 7. Breyt­ing á lög­um um bruna­varn­ir - bréf sent um­hverf­is­ráð­herra200805148

                Til máls tók: HSv.%0DEr­indi SHS til um­hverf­is­ráð­herra lagt fram til kynn­ing­ar.

                • 8. Er­indi Logos lög­manna­stofu varð­andi höf­unda­rétt að skóla­stefnu Krika­skóla200805150

                  Til máls tóku: HSv, SÓJ og JS.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela lög­mönn­um Mos­fells­bæj­ar að skoða mál­ið.

                  • 9. Er­indi Karla­kórs­ins Stefn­is varð­andi af­not af kjall­ara Brú­ar­lands200805152

                    Til máls tók: HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að fela bæj­ar­stjóra að end­ur­nýja sam­komulag um af­not af kjall­ara Brú­ar­lands.

                    • 10. Er­indi Karla­kórs­ins Stefn­is varð­andi beiðni um styrk við Jóla­vöku200805153

                      Til máls tók: HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til menn­ing­ar­mála­nefnd­ar.

                      • 11. Er­indi Golf­klúbbs­ins Bakka­kots varð­andi af­not af landi Mos­fells­bæj­ar200805154

                        Til máls tóku: HSv og SÓJ.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila Golf­klúbbn­um Bakka­koti af­not af landi bæj­ar­ins í sam­ræmi við fram­lagt er­indi.

                        • 12. Er­indi Þórð­ar Árna Hjaltested varð­andi beiðni um launa­laust leyfi200805159

                          Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að veita um­beð­ið launa­laust leyfi.

                          • 13. Göngu- og hjól­reiða­stíg­ur á Blikastaðanesi200805171

                            Til máls tóku: MM, HS, KT, HSv, JS og JBH.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að heim­ila um­hverf­is­sviði að bjóða út gerð göngu­stíg­ar á Blikastaðanesi.

                            • 14. Er­indi Karla­hóps Femín­ista­fé­lags Ís­lands varð­andi um­sókn um styrk200805173

                              Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                              • 15. Er­indi SÁÁ varð­andi styrk200805174

                                Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

                                • 16. Er­indi Rögn­valds Þorkels­son­ar varð­andi hug­mynd­ir að skipu­lagn­ingu á spildu úr landi Lund­ar200804213

                                  Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu málsins.

                                  Til máls tóku: HSv, JS og MM.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að taka ekki fram­komnu kauptil­boði í spildu úr landi Lund­ar.

                                  • 17. Er­indi Marteins Magnús­son­ar bæj­ar­full­trúa varð­andi frétta­til­kynn­ingu frá Mos­fells­bæ200805182

                                    Marteinn Magnússon bæjarfulltrúi óskar umræðu um fréttatilkynning Mosfellsbæjar.

                                    Und­ir þess­um dag­skrárlið mætti á fund­inn Pét­ur J. Lockton fjár­mála­stjóri.%0D%0DTil máls tóku: MM, HSv, JS, HS, PJL, KT og SÓJ.%0DFram fóru um­ræð­ur um frétta­til­kynn­ing­ar frá Mos­fells­bæ.

                                    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

                                    • 3. Er­indi Skatta­þjón­ust­unn­ar ehf. varð­andi ný­býl­ið Sól­heima í Mos­fells­bæ200709138

                                      Áður á dagskrá 857. fundar bæjarráðs, þar sem bæjarstjóra var falið áframhald málsins. Fyrir liggur sölutilboð í landið.

                                      Til máls tók: HSv.%0DSam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að taka fyr­ir­liggj­andi sölu­til­boði.

                                      Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 09:35