29. maí 2008 kl. 07:30,
fundarherbergi bæjarstjórnar
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Brynhildur Georgsdóttir bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Erindi íbúa í Teiga- og Krikahverfi varðandi staðarval á bráðabirgðarleikskóla200805116
Til máls tóku: HSv, HS, BÞÞ, JBH, KT og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela framkvæmdarstjórum fræðslu- og umhverfissviðs að koma á fundi með íbúum í Teiga- og Krikahverfi vegna málsins.
2. Umsókn UMFA um styrk til lista- og menningarmála200803047
Áður á dagskrá 879. fundar bæjarráð, þar sem óskað var umsaganr framkv.stj. fræðslusvið. Umsögnin fylgir hjálagt.
Til máls tóku: BÞÞ, HSv, JS, HS og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að verða við umbeðinni styrkbeiðni og bæjarstjóra falið að annast útfærslu málsins.
4. Samningur um hönnun og endurgerð lóðar við leikskólann Reykjakot200711280
Bæjarverkfræðingur óskar eftir heimild til útboðs.
Til máls tóku: HS, JBH, MM, JS og KT. %0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði útboð á endurgerð lóðar við Reykjakot.
5. Erindi Samgönguráðuneytisins varðandi setningu gjaldsrár vegna stöðvunarbrota200803065
Til máls tóku: HSv, MM, JS, JBH og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að svara erindi ráðuneytisins. Afstaða Mosfellsbæjar er jákvæð og bæjarstjóra falið framhald málsins.
6. Viljayfirlýsing um gerð reiðvegar frá Reykjavegi að Hafravatni200805144
Til máls tóku: HSv og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta framkomna viljayfirlýsingu varðandi gerð reiðvegar frá Reykjavegi að Hafravatni.
8. Erindi Logos lögmannastofu varðandi höfundarétt að skólastefnu Krikaskóla200805150
Til máls tóku: HSv, SÓJ og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela lögmönnum Mosfellsbæjar að skoða málið.
9. Erindi Karlakórsins Stefnis varðandi afnot af kjallara Brúarlands200805152
Til máls tók: HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að fela bæjarstjóra að endurnýja samkomulag um afnot af kjallara Brúarlands.
10. Erindi Karlakórsins Stefnis varðandi beiðni um styrk við Jólavöku200805153
Til máls tók: HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til menningarmálanefndar.
11. Erindi Golfklúbbsins Bakkakots varðandi afnot af landi Mosfellsbæjar200805154
Til máls tóku: HSv og SÓJ.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila Golfklúbbnum Bakkakoti afnot af landi bæjarins í samræmi við framlagt erindi.
12. Erindi Þórðar Árna Hjaltested varðandi beiðni um launalaust leyfi200805159
Samþykkt með þremur atkvæðum að veita umbeðið launalaust leyfi.
13. Göngu- og hjólreiðastígur á Blikastaðanesi200805171
Til máls tóku: MM, HS, KT, HSv, JS og JBH.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila umhverfissviði að bjóða út gerð göngustígar á Blikastaðanesi.
14. Erindi Karlahóps Femínistafélags Íslands varðandi umsókn um styrk200805173
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
15. Erindi SÁÁ varðandi styrk200805174
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
16. Erindi Rögnvalds Þorkelssonar varðandi hugmyndir að skipulagningu á spildu úr landi Lundar200804213
Bæjarstjóri gerir grein fyrir stöðu málsins.
Til máls tóku: HSv, JS og MM.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að taka ekki framkomnu kauptilboði í spildu úr landi Lundar.
17. Erindi Marteins Magnússonar bæjarfulltrúa varðandi fréttatilkynningu frá Mosfellsbæ200805182
Marteinn Magnússon bæjarfulltrúi óskar umræðu um fréttatilkynning Mosfellsbæjar.
Undir þessum dagskrárlið mætti á fundinn Pétur J. Lockton fjármálastjóri.%0D%0DTil máls tóku: MM, HSv, JS, HS, PJL, KT og SÓJ.%0DFram fóru umræður um fréttatilkynningar frá Mosfellsbæ.
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
3. Erindi Skattaþjónustunnar ehf. varðandi nýbýlið Sólheima í Mosfellsbæ200709138
Áður á dagskrá 857. fundar bæjarráðs, þar sem bæjarstjóra var falið áframhald málsins. Fyrir liggur sölutilboð í landið.
Til máls tók: HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að taka fyrirliggjandi sölutilboði.