Hoppa í meginmál
mos.is - Forsíða

7. febrúar 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur


Fundinn sátu

    Fundargerð ritaði

    Stefán Ómar Jónsson bæjarritari


    Dagskrá fundar

    Almenn erindi - umsagnir og vísanir

    • 1. Er­indi Al­þing­is varð­andi um­sögn um frum­varp til laga um sam­göngu­áætlun200801244

      Áður á dagskrá 865. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til umsagnar bæjarverkfræðings. Umsögnin fylgir með.

      Til máls tók: HSv.%0DFrum­varps­drög­in lögð fram.

      Almenn erindi

      • 2. Er­indi SAM­AN-hóps­ins varð­andi fjár­stuðn­ing við for­varn­ar­starf200801344

        Sam­þykkt með þrem­ur at­kvæð­um að vísa er­ind­inu til fjöl­skyldu­nefnd­ar til um­sagn­ar og af­greiðslu.

        • 3. Er­indi trún­að­ar­manna kenn­ara í Var­már- og Lága­fells­skóla200802042

          Hanna Bjart­mars Arn­ar­dótt­ir lýsti yfir van­hæfi sínu til að sitja fund­inn und­ir þess­um dag­skrárlið og vék af fundi.%0D%0DTil máls tóku: HSv, HP og MM.%0DBæj­ar­stjóri kynnti er­ind­ið og sagði frá því að fyr­ir­hug­að­ur væri fund­ur með trún­að­ar­mönn­um kenn­ara.

          Fleira var ekki gert. Fundi slitið kl. 07:55