7. febrúar 2008 kl. 07:30,
bæjarstjórnarsalur
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi - umsagnir og vísanir
1. Erindi Alþingis varðandi umsögn um frumvarp til laga um samgönguáætlun200801244
Áður á dagskrá 865. fundar bæjarráðs þar sem erindinu var vísað til umsagnar bæjarverkfræðings. Umsögnin fylgir með.
Til máls tók: HSv.%0DFrumvarpsdrögin lögð fram.
Almenn erindi
2. Erindi SAMAN-hópsins varðandi fjárstuðning við forvarnarstarf200801344
Samþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til fjölskyldunefndar til umsagnar og afgreiðslu.
3. Erindi trúnaðarmanna kennara í Varmár- og Lágafellsskóla200802042
Hanna Bjartmars Arnardóttir lýsti yfir vanhæfi sínu til að sitja fundinn undir þessum dagskrárlið og vék af fundi.%0D%0DTil máls tóku: HSv, HP og MM.%0DBæjarstjóri kynnti erindið og sagði frá því að fyrirhugaður væri fundur með trúnaðarmönnum kennara.