11. júní 2009 kl. 07:30,
2. hæð Helgafell
Fundinn sátu
Fundargerð ritaði
Stefán Ómar Jónsson bæjarritari
Dagskrá fundar
Almenn erindi
1. Lúga á Háholt 14, Umsókn um byggingarleyfi200603010
Áður á dagskrá 936. fundar bæjarráðs þar sem framkvæmdastjóra stjórnsýslusviðs var falið að skoða málið. Með fylgir minnisblað hans og byggingarfulltrúa.
%0D%0DTil máls tóku: HS, SÓJ og HSv.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að staðfesta ekki afgreiðslu 116. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa um leyfi fyrir lúgu að Háholti 14.
2. Átaksverkefni fyrir atvinnuleitendur200903401
Áður á dagskrá 934. fundar bæjarráðs. Minnisblað með tillögu að nýjum átaksverkefnum.
%0D%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, HS, MM, KT, SÓJ og JS.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að heimila ráðningu til tveggja átaksverkefna í samræmi við tillögu mannauðsstjóra.
3. Starfsáætlanir Mosfellsbæjar 2009200809341
Bæjarstjóri og framkvæmdastjóri stjórnsýslusviðs munu á fundinum reyfa stöðu starfsáætlana 2009 og undirbúning þeirra vegna 2010. Engin gögn fylgja né ráðgert er að leggja fram.
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, HSv, SÓJ, JS, MM og KT.%0DUmræður fóru fram um starfsáætlanir stofnana Mosfellsbæjar fyrir yfirstandandi ár og samþykkt að óska eftir stöðu þeirra frá stofnunum fyrir það sem af er ári.
4. Erindi Samgönguráðuneytisins varðandi rafrænar kosningar200906008
%0D%0D%0DErindið lagt fram.
5. Erindi Brunabótar varðandi styrktarsjóð EBÍ 2009200906010
%0D%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra til kynningar og skoðunar.
6. Erindi Jóns Jóhannssonar varðandi garðlönd200906020
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, JS og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umhverfisstjóra til umsagnar.
7. Erindi Hallgerðar f.h. Íþróttadeildar HRFI varðandi sýningu / styrk 2009200906038
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, KT og HSv.%0DBæjarráð er jákvætt fyrir erindinu og samþykkir með þremur atkvæðum að vísa erindinu til framkvæmdastjóra menningarsviðs til umsagnar og afgreiðslu.
8. Erindi Alþingis varðandi umsögn um náttúruverndaráæltun 2009-2013200906085
%0D%0DTil máls tóku: HS, JS og KT.%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til umhverfisstjóra til umsagnar.
9. Erindi Umhverfisráðuneytisins varðandi stjórnsýslukærur200906086
%0D%0D%0DTil máls tóku: HS, KT og JS.%0D%0DSamþykkt með þremur atkvæðum að vísa erindinu til skipulagsstjóra til umsagnar og afgreiðslu.
10. Erindi Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu varðandi stöðvunarbrot200906089
<FONT face=Arial>Til máls tóku: HS, HSv, JS, KT og MM.</FONT>
<FONT face=Arial>Samþykkt með þremur atkvæðum að Mosfellsbær fyrir sitt leyti taki þátt í því að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu ( að Reykjavík frátalinni) feli lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu að annast meðferð stöðvunarbrota samkvæmt ákvæðum 108. greinar umferðarlaga, þ.m.t. álagningu og innheimtu gjalds vegna slíkra brota sem renna muni til ríkissjóðs.</FONT><B><FONT face=Corbel,Bold size=2><FONT face=Corbel,Bold size=2></B></FONT></FONT>
11. Staðgreiðsluskil200906100
%0D%0D%0D%0DTil máls tóku: HSv, HS, JS, MM, KT og SÓJ.%0DStaðgreiðsluskil lögð fram.